Á morgun laugardaginn 26 apríl fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri á Íslandi: FIA Nordic Esport Championship 2025 – Mótið er haldið af Akstursíþróttasambandi Íslands (AKÍS) og fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar í Faxafeni 10, þar sem almenningi gefst tækifæri á að fylgjast með í rauntíma. Keppendur frá fimm Norðurlöndum, Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og […]
Viljum minna á að verklegi hluti öryggisfulltrúa námskeiðsins verður haldið þriðjudaginn 29 apríl kl 19:00 -22:00 Staðsetning fundarsalur ÍSÍ í RVK.
Stjórn samþykkti á stjórnarfundi þann 15 apríl beiðni frá keppnishöldurum í Rallycross að færa keppni í Íslandsmótinu sem er skráð þann 21 júní yfir á 6 september. Má sjá uppfært keppnisdagatal Keppnisdagatal
Dagsetning fyrir verklega hlutann námskeiðanna fyrir keppnisstjóra og þá sem hafa áhuga á að starfa í dómnefnd. Á höfuðborgarsvæðinu miðvikudagurinn 9 apríl frá kl 19:00 - 23:00 í félagsheimili Kvarmíluklúbbsins Álfhellu í Hafnarfirði. Á Akureyri laugardaginn 12 apríl frá kl 11:00 - 15:00 í félagsheimili Bílaklúbbs Akureyrar á Hlíðarfjallsvegi 13 Akureyri
Stjórn samþykkti á stjórnarfundi þann 1 apríl beiðni frá keppnishöldurum í spyrnu að færa keppnir í spyrnu vegna afmælissýningar Kvartmíluklúbbsins. Íslandsmót í spyrnu hjá KK verði fært frá 24. maí til 7. júní Íslandsmót í spyrnu hjá BA verði fært frá 31. maí til 24. maí Má sjá uppfært keppnisdagatal https://www.akis.is/motahald/keppnisdagatal/
Stjórn AKÍS samþykkti á stjórnarfundi þann 18 mars 2025 breytingar á reglugerð um keppnishald og hefur þegar tekið gildi. Hægt er að sjá nýju reglugerðina hér á þessum link. https://reglur.akis.is/Codes/AKIS-reglugerd-um-keppnishald/View
Stjórn AKÍS samþykkti á stjórnarfundi þann 18 mars 2025 breytingar á reglugerð um kjör á akstursíþróttafólki ársins og hefur þegar tekið gildi. Hægt er að sjá nýju reglugerðina hér á þessum link. https://reglur.akis.is/Codes/100/View
Stjórn AKÍS samþykkti á stjórnarfundi þann 18 mars 2025 breytingar á reglugerð um keppnisráð og hefur þegar tekið gildi. Hægt er að sjá nýju reglugerðina hér á þessum link. https://reglur.akis.is/Codes/99/View
Opnað hefur verið á skráningu á Öryggisfulltrúanámskeið AKÍS 2025.Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt að starfa sem öryggisfulltrúi á keppnum.Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og rætt um það. Þannig getur hver sem er "setið" námskeiðið hvenær sem er […]