1. umferð í Rallycrossi fór fram um helgina.
16.5.2022
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rallycrossi fór fram um helgina 38 keppendur voru skráðir til leiks í sex keppnisflokkum. Það var Akrstursíþróttafélag Hafnarfjarðar sem hélt þessa keppni.
Mikill spenna var í keppninni og baráttan var hörð í flestum flokkum. Annað árið í röð er unglingaflokkurinn stæðstur þar voru skráðir 16 unglingar á aldrinum 15 - 17 ára.
Svona enduðu úrslitin í fyrstu umferðinni í Kapelluhrauni.
Unglingaflokkur:
- sæti Titas Kauneckas
- sæti Jóhann Ingi Fylkisson
- sæti Björólfur Bersi Kristinsson
1000 flokkur:
- sæti Kristinn Snær Sigurjónsson
- sæti Andri Svavarsson
- sæti Tryggvi Ólafsson
1400 flokkur
- sæti Páll Jónsson
- sæti Emil Þór Reynisson
2000 flokkur
- sæti Vikar Karl Sigurjónsson
- sæti Birgir Guðbjörnsson
4x4 non turbo
- sæti Magnús Vatnar Skjaldarson
- sæti Kristófer Fannar Axelsson
- sæti Jakob Pálsson
Opinn flokkur
- sæti Birgir Guðbjörnsson
- sæti Steinar Nói Kjartansson