2.umferð Íslandsmóts í Tímaati

23.7.2021

Þann 21. júlí fór fram íslandsmót í tímaati 2021 – 2. umferð.

 

Í Formula 1000 flokki náði Stefán Sigurðsson besta tíma 1:41,237

Í götubílaflokki náði Reynir Magnús Víglundsson besta tíma 2:25,499

Í Hot Wheels flokki náði Gunnlaugur Jónasson besta tíma 1:35,005
Í Hot Wheels JUNIOR flokki náði Anton Orri Granz besta tíma 1:47,810

Í Hot Wheels SPORT flokki náði Ingunn V Theodórsdóttir besta tíma 1:30,715
Í Hot Wheels TURBO flokki náði Daníel Hinriksson besta tíma 1:30,835

 

 

Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/52