Lokahóf ASÍ er í höndum AÍFS þetta árið og verður hófið haldið að hætti suðurnesjamanna í Officeraklúbbnum á Ásbrú (gamli kanavöllur)
Húsið opnar kl. 19 með fordrykk og eftir krýningu íslandsmeistara í Rallý, Torfæru, Go-Kart, RallyCross, Kvartmílu, Götuspyrnu, Sandspyrnu og Drifti mun hljómsveitin Græna Paddan leika fyrir dansi fram á nótt.