Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna.
Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni.
Vinsamlega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á:
akis@ais.is
27.11.2014 kl. 17:30-22:00 í C sal ÍSÍ
Kennarar