Ársþing AKÍS 2015 - málefni og framboð

14.1.2015

Ársþing AKÍS verður haldið 7. mars 2015.

Vakin er athygli á að málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu skulu berast stjórn AKÍS minnst 3 vikum fyrir þing. Þetta á einnig við um framboð til formanns og stjórnar AKÍS.