Poulsen Torfæra AÍFS 2017 fer fram Laugardaginn 27. maí 2017 og hefst keppni kl: 13:00
Keppt verður í námum sem liggja við Stapafell á Suðurnesjum keyrt er inn frá Grindavíkurvegi við Seltjörn.
Keppnisstjóri er Ragnar Bjarni Grondal
- Sími 616 2591
- Netfang reykjanes@nesdekk.is
Skráning fer fram með því að smella HÉR - http://skraning.akis.is/
Keppnisreglur má finna á
- Heimasíðu AKÍS www.ais.is
- Bein slóð á reglur www.ais.is/log-og-reglur/
Leyfi til myndbirtingar 2017
- Til að geta komist innfyrir borða og í brekkurnar til að taka myndir þar leyfi AKÍS.
- Án AKÍS leyfis fæst ekki heimild til að fara út fyrir áhorfendasvæðið. Eingar undantekningar teknar gildar.
- Hægt er að sjá hverjir eru með AKÍS leyfi inná www.akis.is/motahald/leyfi-
- Til að sækja um AKÍS leyfi þarf að fara inná www.akis.is/motahald/leyfi-
Staðsetning:
63°54'51.8"N 22°30'34.5"W
Dagsrká Laugardaginn 27.5.2017
08:00 Mæting og skoðun hefst
09:00 Mætingarfrestur lýkur
10:30 Skoðun lýkur
11:00 Stuttur fundur og brautarskoðun
12:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið
13:00 Keppni hefst
17:00 Áætluð keppnislok