King of the Street

30.6.2017

Dagana 30. júní og 1. júlí fer fram King of the Street á Kvartmílubrautinni.

Keppt verður í áttungsmílu, kvartmílu, Auto-X, tímaati

Flokkar:
Það verður keppt í 2 flokkum, bílum og mótorhjólum.

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur:
Föstudagur - 1.500 kr.
Laugardagur - 2.000 kr.
Báðir dagar - 2.500 kr.

Félagsmenn geta nýtt inneign á félagsskírteini til að greiða aðgangseyri en nauðsynlegt er að framvísa félagsskírteini í miðasölu til að nýta inneignina.
Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
Keppendur fá afhent 3 helgararmbönd, fyrir sig og tvo aðstoðarmenn

Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Föstudagurinn 30. júní

Áttungsmíla
Mæting 18:00 - 18:30
Pittur lokar 18:30
Skoðun 18:00 - 19:00
Keppendafundur 19:00
Tímatökur 19:15 - 20:45
Keppni 21:00 - 23:00

Laugardagurinn 1. júlí

AutoX
Mæting 9:00 - 9:30
Skoðun 9:15 - 9:45
Keppendafundur 9:45
Æfing 10:00 - 10:30
Keppni 10:30 - 12:15

Tímaat
Mæting 13:00 - 13:30
Skoðun 13:15- 13:45
Keppendafundur 13:45
Æfing 14:00 - 14:30
Keppni 14:30 - 16:30

Kvartmíla
Mæting 17:00 - 17:30
Skoðun 17:15 - 18:00
Keppendafundur 18:00
Tímatökur 18:15 - 19:45
Keppni 20:00 - 22:00