Poulsen Torfæran Stapafelli 2. júní 2018

24.5.2018

Akstursíþróttafélag Suðurnesja AIFS í samstarfi við Icelandic Formula Offroad kynnir:
 
2. umf. íslandsmótsins í torfæru verður haldin í Stapafelli þann 2. júní 2018
 
Keyrðar verða 5 ólíkar brautir og 1 tímabraut.
Keppni hefst kl: 11:00 og áætluð keppnislok er kl: 17:00
 
Ekið er inn við Seltjörn af Grindavíkurvegi.
GPS: N 63°54’51,8″ W 22°30’34,5″
 
DAGSKRÁ:
07:00 Pittur opnar
07:00 Skoðun keppnisbíla í pitt
09:15 Stuttur fundur og brautarskoðun.
10:15 Skoðun lýkur
10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.
 
11:00 Keppni hefst
13:00 Smá hlé 20 mín (eftir braut nr. 2)
17:00 Áætluð keppnislok.
17:05 Úrslit birt. (kærufrestur byrjar).
17:35 Kærufrest lýkur.
17:45 Verðlaunaafhending við pitt
 
Miðaverð 2000 kr
Frítt fyrir 12 ár og yngri
Miðar eru fáanlegir við inngang keppnisstaðs.