Skráning keppnistækja

11.6.2018

Nokkrir keppendur hafa lent í vandræðum við að skrá keppnistæki.

Keppendur geta nú skráð tækin sjálfir á eftirfarandi hátt:

Eftir að búið er að skrá sig inn þá er valið að fara í Stillingar

Þegar þangað er komið þá er á hægri valstikunni hnappur sem á stendur Skrá nýtt tæki og ýta á hann.




Þá er hægt að skrá tækið og það birtist í fellilistanum í keppnisskráningunni um leið og skráningu er lokið.