Tímaat - Íslandsmót 2018 3. umferð

23.7.2018

Úrslit keppninnar sem fór fram 22. júlí 2018

Götubílar
1. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:33.898 sek
2. sæti Viktor Böðvarsson VW Golf 1.35.727 sek
3. sæti Aron Óskarsson VW Jetta 1:46.054 sek

Götubílar RSPORT
Simon Wiium Ford Focus 1:27.553 sek

Breyttir Götubílar
1. sæti Simon Wiium Ford Focus 1:24.430 sek
2. sæti Hilmar Gunnarsson VW Golf R 1:24.652 sek
3. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:25.867 sek
4. sæti Jóhann Egilsson Ford Focus 1.26.615 sek

Opinn flokkur bíla
Gunnlaugur Jónasson Porsche 1:22.901 sek

Supersport
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:24.511 sek
2. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:26.989 sek
3. sæti Halldóra Sigurðardóttir Yamaha R6 1:51.311 sek

Superbike
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:24.511 sek
2. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki zx 10 1:26.989 sek
3. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:29.855 sek

Staðan á íslandsmótinu í tímaati.

Ný brautarmet voru sett í dag, bæði á mótorhjólum og bílum. Sigmar Lárusson keyrði brautuna á 1:23.578 sek og Gunnlaugur Jónasson á 1:22.901 sek. Þá voru sett íslandsmet í fjórum flokkum; Sigmar í Superbike, Gunnlaugur í Opnum flokki fjöldaframleiddra bíla, Símon Wiium i flokki breyttra götubíla 1:24.430 sek og Ingólfur Kr. Guðmundsson í götubílaflokki 1:33.898 sek

 

 

Sjá aðrar upplýsingar a FB viðburði keppninnar: https://www.facebook.com/events/1884361748560207/