Kvartmíla - Íslandsmót 2019 1. umferð
Úrslit
OF flokkur
1. sæti Magnús A. Finnbjörnsson Volvo Kryppan
2. sæti Harry Þór Hólmgeirsson Dragster
3-4. sæti Stefán Hjalti Helgason Dragster
3-4. sæti Leifur Rósinbergsson Pinto
5-6. sæti Örn Ingólfsson Batman dragster
5-6. sæti Auðunn Herlufsen Camaro
TS flokkur (limit 9,99sek)
1. sæti Svanur Vilhjálmsson Ford Mustang GT
2. sæti Hafsteinn Valgarðsson Chevrolet Camaro SS
3. sæti Ólafur Uni Karlsson Ford Escort
4. sæti Hilmar Jacobsen Ford Mustang Saleen
ST flokkur (limit 11,49sek)
1. sæti Ingimar Baldvinsson Dodge Hellcat
2. sæti Victor Hjörvarsson Dodge Dakota
3. sæti Sigurður Ólafsson Ford Mustang GT
4. sæti Ragnar S. Ragnarsson Dodge Charger
5. sæti Arnar Mar Jónsson Cadillac CTS
SS flokkur (limit 12,99sek)
1. sæti Símon Wiium Ford Focus RS
2. sæti Bjarki Hlynsson Cherokee SRT8
3. sæti Ingimar Másson VW Golf
4. sæti Ingibjörg Erlingsdóttir Ford Focus RS
5. sæti Örn Ingimarsson Ford Mustang
Breytt götuhjól (B)
1. sæti Grimur Helguson Suzuki Hayabusa
2. sæti Jón Hörður Eyþórsson Suzuki Hayabusa
3. sæti Davíð Þór Einarsson Suzuki Hayabusa
Götuhjól (+G)
1. sæti Guðmundur Guðlaugsson BMW S1000RR
2. sæti Ólafur Ragnar Ólafsson Suzuki GSXR 1000
3. sæti Skuggi Baldur Ingi Òlafsson Honda CBR 1000
4. sæti Magnús Ásmundsson Suzuki GSXR 1000
Árni Már Kjartansson setti íslandsmet í DS flokki 5,487 sek á 128,94mph. Íslandsmetið var bæði fyrir tíma og hraða.