Kristján Stefánsson, Kvartmíluklúbbnum, hefur fengið staðfest heimsmet í sandspyrnu í (A/SM) A/Sport Modified flokki, skv. lista World Sand Drag News, bæði tíma og hraða: 3,794sek @ 87,41mph.
Íslandsmet sitt bætti hann margoft þann sama dag í Sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni í september 2019.