Í fyrsta skipti íþróttasögunnar á Ísland var haldin landskeppni í rafíþróttum, þegar Ísland og Danmörk kepptu í hermikappakstri, en þessi keppni er hluti af Reykjavik International Games.
Keppnin var í beinni útsendingu á stóra skjánum í Laugardalshöll og einnig á Youtube. Keppninni var lýst á ensku og mjög spennandi að fylgjast með, en sjón er sögu ríkari.
Keppt var eftir Reglubók FIA í sýndarheimum á Spa brautinni í Belgíu á Porsche 911 GT3 bílum. Keppendur íslenska liðsins voru staðsettir í GT Akademíunni í Ármúla, í fullkominni aðstöðu sem þar er að finna. Danska liðið var hins vegar heima í Danmörku.
Keppendur tengdust við keppnina í gegnum iRacing og er afar raunveruleg, bæði á að líta fyrir áhorfendur og einnig er upplifun keppenda nánast sú sama og ef þeir væru ökumenn í raunverulegum keppnistækjum.
Iceland |
5 |
Denmark |
96 |
|
DEN |
Marcus |
Jensen |
25 |
|
DEN |
Lasse |
Bak |
+4.901 |
18 |
DEN |
Alexander |
Lauritzen |
+6.347 |
15 |
DEN |
Martin |
Christensen |
+6.350 |
12 |
DEN |
Nick |
Madsen |
+24.922 |
10 |
DEN |
Thor |
Qualmann |
+29.382 |
8 |
DEN |
Frederik |
Kjeldgaard Jørgensen |
+47.469 |
6 |
ISL |
Karl |
Thoroddsen |
+54.152 |
4 |
DEN |
Mathias |
H. Jensen |
+1:04.414 |
2 |
ISL |
Aron |
Óskarsson |
+1:06.363 |
1 |
ISL |
Guðfinnur |
Þorvaldsson |
+1:07.425 |
|
ISL |
Marínó |
Haraldsson |
+1:16.766 |
|
ISL |
Hinrik |
Haraldsson |
+1:21.127 |
|
ISL |
Jónas |
Jónasson |
+1:31.802 |
|
ISL |
Geir |
Þórisson |
+2:01.274 |
|
ISL |
Viktor |
Böðvarsson |
+2:08.596 |
|
ISL |
Jón |
Þorvaldsson |
-1 Lap |
|
DEN |
Andreas |
Jochimsen |
-17 Laps |
DNF |