Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn.
Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í stjórn AKÍS á árunum 2018-2020. Hann tekur við starfinu af Þrándi Arnþórssyni sem lét af störfum fyrr á þessu ári.