1. Umferð Íslandsmóts í Kvartmílu
23.5.2021
Laugardaginn 22. maí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 1. Umferð á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði.
Úrslit
Bílar
OF flokkur
- sæti Ingólfur Arnarson
- sæti Stefán Hjalti Helgason
3.-4. sæti Leifur Rósinbergsson
3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson
- sæti Finnbjörn Kristjánsson
HS flokkur
- sæti Friðrik Daníelsson
- sæti Elmar Þór Hauksson
- sæti Guðmundur Þór Jónsson
TS flokkur
- sæti Hafsteinn Valgarðsson
- sæti Hilmar Jacobsen
3.-4. sæti Harry Samúel Herlufsen
3.-4. sæti Jóhann Kjartansson
- sæti Sigurður Ólafsson
SS flokkur
- sæti Bjarki Hlynsson
- sæti Árni Már Kjartansson
- sæti Halldór Helgi Ingólfsson
- sæti Ómar Örn Kristófersson
Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/49