Mohammed Ben Sulayem kjörinn forseti FIA

17.12.2021

Mohammed Ben Sulayem kjörinn forseti FIA

Mohammed Ben Sulayem hefur verið kjörinn forseti FIA á ársþing Fédération Internationale de l’Automobile i (FIA) í París í dag.

 

Hann fékk 61,62% kjörna atkvæða en mótherji hans Graham Stoker hlaut 36,62%. Mohammed Ben Sulayem er að taka við af Jean Todt sem hefur verið forseti FIA síðan 2009. 

Mohammed Ben Sulayem, 60 ára frá United Arab Emirates, hann hefur verið forseti Emirates Motorsports Organisation (EMSO) síðan 2006. 

 

Við óskum  Mohammed Ben Sulayem innilega til hamingju með kjörið.