Þriðja umferð í Íslandsmeistaramótinu í Hermikappakstri var haldin 2. janúar.
Eftir þrjár umferðir leiðir Karl Thoroddsen mótið með 136 stig.
Hægt er að nálgast stiginn úr keppninni á http://skraning.akis.is/keppni/318
Næsta umferð verður haldin 16. janúar 2022.