1.umf í Sandspyrnu aflýst

12.5.2022

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu sem átti að fara fram laugardaginn 14 maí hefur verið aflýst.