Eco Rally um helgina

5.6.2024

Landsvirkjun EcoRally Iceland 2024 er keppni raf- og vetnisknúinna ökutækja í nákvæmnis- og sparakstri. Hún er ekki aðeins Íslandsmeistarkeppni heldur er hún hluti af alþjóðlegri bikarkeppni á vegum alþjóða aksturssambandsins sem heitir Bridgestone FIA EcoRally Cup 2024, en tólf keppnir mynda þessa bikarkeppni

Fjórtán áhafnir eru skráðar til leiks. 

Hægt er að sjá nánari upplýsingar á https://www.erally.is/