Vegna úrskurð áfrýjunardómstóls AKÍS

12.7.2024

Samkvæmt úrskurði áfrýjunardómstóls AKÍS vegna áfrýjunar sem komu í framhaldi af kærum í KFC Torfærunni þann 18. maí 2024, áttu úrslit í sjöttu þraut að gilda og dæmd eftir þeim almennu reglum sem um þrautir gilda. 

Þeir sem vilja kynna sér úrskurð áfrýjunardómstólsins í heild geta skoðað hann hér.

 

Endurskoðun stiga sjöttu þrautar hefur það verið gerð í samvinnu við dómara keppninnar og eru heildarstig úr keppninni til samræmis úrskurð áfrýjunardómstóls eins og hér segir:

 

Sérútbúnir

Sæti Ökumaður Heildastig
1 Þór Þormar Pálsson 1980
2 Ingvar Jóhannesson 1960
3 Skúli Kristjánsson 1950

4

Bjarnþór Elíasson 1830

5

Guðmundur Elíasson

1730

6

Jón Reynir Andrésson

1730

7

Ingi Már Björnsson

1680

8

Guðlaugur Sindri Helgason

1610

9

Andri Már Sveinsson

1480

10

Andri Jamil Ásgeirsson

1440

11 Óskar Ólafur Björnsson

1420

12 Sævar Benónýsson

1410

13 Grímur Helguson

1390

14 Gunnar Gauti Valgeirsson

1370

15 Eðvald Orri Guðmundsson

1355

16 Daníel Gunnar Ingimundarson

1330

17

Aron Ingi Svansson

1250

18 Þorvaldur Björn Matthíasson

1150

19 Tómas Karl Benediktsson

1130

20 Gunnar Valgeir Reynisson

1120

21 Árni Pálsson

960

123 Grímur Jónsson

DNS

Sérútbúnir Götubílar
Sæti Ökumaður Heildastig

1

Brynjar Jökull Eliasson

1050

2 Finnur Bárðarson

1010