Keppnir helgarinnar

14.8.2024

Nú fara síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu að hefjast.
Á Akueyri má segja að það verði mótorsport veisla þar um helgina.
Lokaumferð Íslandsmótsins í Torfæru verður á Akureyri á laugardaginn. Keppni hefst kl 11:00
Sunnudaginn verður 4 umferðin í Rallycross keppni hefst kl 11:00
https://www.facebook.com/events/524839189972637/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D
Á höfuðborgarsvæðinu verður síðustu umferðinar Íslandsmótinu í Kvartmílu haldnar á laugardaginn tímatökur hefjast kl 13:00
https://www.facebook.com/events/415726998136829/?ref=newsfeed
Hverjir verða Íslandsmeistarar í þessum greinum????
Ekki láta þig vanta á þessa frábæru keppnir.