Keppnisgreinareglur í Spyrnu 2025

12.12.2024

Engar breytingar eru fyrirhugaðar á keppnisgreinarreglum fyrir spyrnu á næsta ári og hefur regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2025, óbreyttar frá árinu 2024.

Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/92/View

 

Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024.