Aðalfundur AÍFS
16.1.2025
Aðalfundur AIFS var haldinn í gær og nýr formaður Halldór Vilberg Ómarsson kjörinn ásamt 6 manna stjórn.
Ný deild var stofnuð innan félagsins Glæsibíladeildin sem félagsmenn binda miklar vonir við.
Við óskum nýrri stjórn velfarnaðar á þessu nýja ári og þökkum fráfarandi stjórn fyrir samstarfið á liðnu ári.