Öryggisráð

12.3.2025

Við hjá Akstursíþróttasambandi Ísland erum að leita eftir
aðilum til að sinna öryggismálum í akstursíþróttum.
Innan AKÍS starfar öryggisráð sem vinnur í að byggja upp betra
öryggi í kringum allar keppnisrgreinar á vegum sambandsins. Skipan í þetta ráð er til eins árs í senn.

Reglugerð um öryggisráð

Þeir sem hafa áhuga á að starfa í þessu ráði er bent á að
hafa samband á netfangið akis@akis.is