Stjórn samþykkti á stjórnarfundi þann 1 apríl beiðni frá keppnishöldurum í spyrnu að færa keppnir í spyrnu vegna afmælissýningar Kvartmíluklúbbsins.
- Íslandsmót í spyrnu hjá KK verði fært frá 24. maí til 7. júní
- Íslandsmót í spyrnu hjá BA verði fært frá 31. maí til 24. maí
Má sjá uppfært keppnisdagatal https://www.akis.is/motahald/keppnisdagatal/