FIA í samstarfi við Woman in Motorsport commission hafa kynnt verkefnið Girls on Track - Rising Stars Esport Cup.
Haldin verður Esport keppni í Macau í júní þar sem FIA ætlar að bjóða efstu 10 stelpum/ konum frá 16 ára aldri óháð búsetu eða reynslu í aktursíþróttum . Keppt verður í Formula 4
Það sem áhugasamir þátttakendur þurfa að gera er að skráð sig til leiks hér á þessum link https://registrations.fia.com/web/got_20.nsf/registration.xsp , búa til iRacing aðgang sem AKIS getur aðstoðað með og taka tímatöku.
Skráningarfrestur til að taka þátt er mánudagurinn 6 maí kl 23:59