Ársþing AKÍS 2016

12.3.2016

Akstursíþróttasamband Íslands hélt ársþing sitt laugardaginn 12. mars 2016.

1098301_642193749132109_1653003585_n

Á þingið mættu kjörmenn frá 9 íþróttafélögum sem stunda akstursíþróttir.

Tryggvi M Þórðarson var kjörinn formaður sambandsins. Helga Katrín Stefánsdóttir, Ragnar Róbertsson og Þórður Bragason sitja áfram í stjórn. Einar Gunnlaugsson, Jón Bjarni Jónsson og Sigurður Gunnar Sigurðsson buðu sig fram til tveggja ára og voru kjörin. Í varastjórn voru kjörin Jón Rúnar Rafnsson, Ari Jóhannesson og Magnús Ástráðsson.

Auk hefðbundinnar dagskrár ársþings var rætt um og samþykkt: