Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið laugardaginn 19. mars 2022. Þingið hefst kl 11:00 og áætlað að þvi ljúki kl 16:00.
Tilkynningar um framboð til formanns - og stjórnarkjörs skulu berast stjórn AKÍS eigi síðar en þremur vikum fyrir ársþing, þ.e. 26. febrúar. nk.
Framboð skulu vera send á akis@akis.is