Keppnisdagatal 2023

Keppnisdagatal 2023 hefur verið birt á vef sambandsins. Keppnisdagatal 2023  

Lesa meira...

Vel heppnað lokahóf.

Síðast liðinn laugardag var haldið glæsilegt lokahóf á Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels. Þar voru allir Íslandsmeistarar tímabilsins krýndir, sjálfboðaliðar heiðraðir, en sjálfboðaliði ársins var valinn Hrefna Björnsdóttir. Akstursíþróttafólk ársins  var einnig útnefnt en þau Gunnar Karl Jóhannesson og Bergþóra Káradóttir, hlutu titlana Akstursíþróttakona og Akstursíþróttakarl ársins, 2022.  

Lesa meira...

Netkosning: Akstursíþróttafólk ársins 2022!

Tilnefningar keppnisráða til akstursíþróttafólks ársins 2022 Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu  sem finna má hér eða neðst í þessari færslu, þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hefur tilnefnt. Netkosningu lýkur 22. október, tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS. Tilnefning frá keppnisráði í Drifti. Telma Rut […]

Lesa meira...

Afreksbúðir ÍSÍ

Afreks- og Ólympíusvið ÍSÍ hefur staðið fyrir afreksbúðum fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk sérsambanda sinna. Afreksbúðir ÍSÍ verða fyrst og fremst í formi fyrirlestra sem verða í boði bæði rafrænt og með því að mæta á staðinn. Með því móti getur allt okkar unga og efnilega íþróttafólk sérsambanda um land allt tekið þátt eins og […]

Lesa meira...

Kolbrún valin í verkefni FIA

Alþjóðlega Akstursíþróttasambandið (FIA)  óskaði eftir tilnefningum frá sérsamböndum í september fyrir  nýtt verkefni hjá þeim sem heitir FIA Immersion. Þetta verkefni stendur yfir í tvær vikur og er í tengingu við Motorsport Games sem verða haldnir í Frakklandi dagana 26 - 30. Október nk.  https://www.fiamotorsportgames.com/ Í þessu verkefni fær hópur ungs fólk tækifæri til að […]

Lesa meira...

Miðasala er hafinn á lokahóf AKIS þann 5. nóvember.

Miðasala er hafinn hérna á heimasíðu Akstursíþróttasambands Íslands. Loading…

Lesa meira...

Sandur og kappakstur um helgina.

Kvartmíluklúbburinn heldur 4. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2022 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 10. september 2022. Klukkan, 12:00 hefst fyrri kepnislota og sú seinni kl 13:15. Nánari upplýsingar eru á: https://www.facebook.com/events/610967503887434   Sama dag verða síðan eknar tvær umferðir í sandspyrnu á Akureyri. Keppnin hefst klukkan 13:00, en nánari upplýsingar er að finna á: https://www.facebook.com/events/7800650663342647

Lesa meira...

Rednek bikarmót 2022 laugardag og sunnudag.

Um helgina fer fram minningarmót í rallýcross um Gunnar "Rednek" Viðarsson. Gunni Rednek fæddist á Ísafirði 3. ágúst 1980 og lést þann 8. mars 2015 eftir erfið veikindi af völdum húðkrabbameins. Mótið fer fram á svæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Dagskra mótsins er eftirfarandi. Laugardagurinn 3. september 13:00 Minning - 1 mínuta í þögn […]

Lesa meira...

3.Umferð í drifti laugardag.

Akstursíþróttafélag Hafnafjarðar heldur 3.umferð í Íslandsmeistaramótaröðinni í drifti. Keyrt er í þremur mismunandi flokkum: Minni götubílaflokkur - Götubílaflokkur - Opinn flokkur DAGSKRÁ 09:45 - Forkeppni 12:00 - Útsláttarkeppni MIÐAVERÐ : 1500kr Frítt fyrir 12 ára og yngri Sjoppan verður opin með allskonar góðgæti í boði!      

Lesa meira...