Önnur umferð í Íslandsmeistaramótinu í Hermikappakstri var haldin í gær. 

Önnur umferð í Íslandsmeistaramótinu í Hermikappakstri var haldin í gær. Hægt er að nálgast stiginn úr keppninni á http://skraning.akis.is/keppni/318 Næsta umferð verður haldin 2. janúar 2022.

Lesa meira...

Mohammed Ben Sulayem kjörinn forseti FIA

Mohammed Ben Sulayem kjörinn forseti FIA Mohammed Ben Sulayem hefur verið kjörinn forseti FIA á ársþing Fédération Internationale de l’Automobile i (FIA) í París í dag.   Hann fékk 61,62% kjörna atkvæða en mótherji hans Graham Stoker hlaut 36,62%. Mohammed Ben Sulayem er að taka við af Jean Todt sem hefur verið forseti FIA síðan […]

Lesa meira...

Uppfærðar keppnisreglur - Hermikappakstur

Keppnisráð í Hringakstri hefur uppfært keppnisgreinarreglur í Hermiakstri með orðalagsbreytingum og skýrari greinaröð. Reglur hafa verið uppfærar á vef sambandsins.

Lesa meira...

Hermikappakstur 2022

Keppnisráðið í Hringakstri hefur unnið að reglubreytingum í Hermikappasktri árið 2022. Þær hafa verið birtar á vef AKÍS. Keppnistímabil í Hermikappakstri hefst í byrjun desember 2021. Hægt er að nálgast reglur hér

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður ársins 2021

Kjör um Akstursíþróttamann ársins var birt í dag í lok formannafundar. Niðurstaða kosningar er að Arnar Elí Gunnarsson hlýtur titillinn Aksturíþróttamaður ársins 2021 Arnar Elí Gunnarsson byrjaði að keppa í Rallycrossi í lok sumars 2019. Hann hefur sýnt gríðarlegar framfarir með hverri keppni og er hann bæði Íslands- og bikarmeistari 2021. Hann var á verðlaunapalli […]

Lesa meira...

Akstursíþróttakona ársins 2021

Kjör um Akstursíþróttakonu ársins var birt í dag í lok formannafundar. Niðurstaða kosningar er að Sigurbjörg Björgvinsdóttir hlýtur titillinn Aksturíþróttakona ársins 2021 Sigurbjörg Björgvinsdóttir ára hóf keppni í Rallýcrossi seinnipart sumars 2019. Hún hefur verið tíður gestur á verðlaunapalli í sumar. Sigurbjörg er góð fyrirmynd og hefur prúða og jákvæða framkomu og hefur verið til […]

Lesa meira...

Íslendingur valin FIA BEST TRACK/ROAD MARSHAL OF THE YEAR

Í dag er alþjóðlegi sjálfboðaliðadagur FIA. Akstursíþróttasamband Íslands vill koma innilega þökkum til allra þeirra sem hafa unnið í akstursíþróttum. FIA veitir verðlaun ár hvert til að viðurkenna þau góðu störf sem sjálfboðaliðar eru að vinna. Okkur þykir sönn ánægja að FIA hafi valið  Lindu Dögg Jóhannsdóttur úr fjölda tilnefninga sem bárust til FIA og […]

Lesa meira...

Beint streymi frá kynningu samskiptaráðgjafa

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs hefur síðustu vikur farið um landið og kynnt starfsemi embættisins. Framundan eru eftirfarandi kynningar fyrir höfuðborgarsvæðið: Reykjavík mánudaginn 15. nóvember. ÍSÍ Engjavegi 6, fundarsalur E kl.17:00 Reykjavík þriðjudaginn 16. nóvember. ÍSÍ Engjavegi 6, fundarsalur E kl.13:00 - STREYMI Reykjavík miðvikudaginn 17. nóvember. ÍSÍ Engjavegi 6, fundarsalur E kl.19:00 Hafnarfjörður miðvikudaginn 24. nóvember. […]

Lesa meira...

Frestað Lokahóf AKÍS

Stjórn Akstursíþróttasambands Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta lokahófi sem átti að vera haldið laugardaginn 20 nóvember næstkomandi um óákveðinn tíma Þessi ákvöðrun er tekin vegna fjölgunar smita vegna Covid-19 og þeirra hertu takmarkana sem munu taka gildi á miðnætti í kvöld. Við þurfum að sýna gott fordæmi og bera samfélagslega ábyrgð í þessu málum. Þeir […]

Lesa meira...