Tvær umferðir Íslandsmóts í Gokart felldar niður

Að ósk Bílaklúbbs Akureyrar var fyrsta umferð Íslandsmóts í Gokart fell niður á keppnisdagatali AKÍS Einnig óskaði Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar eftir niðurfellingu á 2.umferð Íslandsmóts í Gokart. Ástæðurnar voru áhugaleysi iðkennda og skortur á starfsfólki til keppnishalds.

Lesa meira...

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Kvartmílu

Laugardag 3. júlí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 3. umferð.   Stigin til Íslandsmeistara eru komin inn á mótakerfi AKÍS: http://skraning.akis.is/motaradir/49 Bílar OF flokkur sæti  Ingólfur Arnarson sæti  Leifur Rósinbergsson 3.-4. sæti Stefán Hjalti Helgason 3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson HS flokkur sæti  Friðrik Daníelsson sæti  Stefán Kristjánsson sæti  Guðmundur Þór Jóhannsson TS […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Tímaati fór fram 30. júní 2021

Þann 30. júní fór fram íslandsmót í tímaati 2021 – 1. umferð. Í Formula 1000 flokki náði Stefán Sigurðsson besta tíma 1:41,046 Í götubílaflokki náði Daníel Ómar Viggósson besta tíma 1:35,804 Í Hot Wheels flokki náði Gunnlaugur Jónasson besta tíma 1:34,765 Í Hot Wheels SPORT flokki náði Sverrir Snær Ingimarsson besta tíma 1:34,948   Stigin […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Hringakstri 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Hringakstri fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum   Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt til að Keppnisgreinarreglum fyrir hringakstur 2021 verði breytt frá og með 29. júní 2021. Grein 2.1.4 breytist á þann veg að í stað orðanna „skal […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rallycross 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rallycross fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum Grein 3.8.6.b breytist á þann veg að í stað orðanna „úr 1. og 2. riðli“ komi orðin „í öðrum riðli“, greinin verði svohljóðandi eftir breytingu: 3.8.6.b Í þriðja riðli ræðst hann af úrslitum í öðrum riðli.   Sjá […]

Lesa meira...

Ný spyrnubraut vígð á Bíladögum BA

  Ný spyrnubraut Bílaklúbbs Akureyrar var vígð við hátíðlega athöfn þann 19.júní síðastliðinn. Mikil eftirvænting hefur verið eftir nýju brautinni en bílaklúbburinn lagði fyrst inn beiðni fyrir akstursíþróttasvæði við bæjarstjórn Akureyrarbæjar fyrir rúmum 40 árum síðan. Mikill fjöldi var samankominn á svæði Bílaklúbbs Akureyrar á laugardaginn til að horfa á keppni í götuspyrnu BA sem […]

Lesa meira...

Skráning hafin í 1.umferð Íslandsmóts í Tímaati

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 1. umferð Íslandsmóts í tímaati 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 30. júní 2021. http://skraning.akis.is/keppni/274 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: HOT WHEELS HOT WHEELS JUNIOR HOT WHEELS […]

Lesa meira...

Aukið vægi í Rallykeppni BÍKR 26.júní 2021

Að beiðni BÍKR hefur sú breyting hefur orðið á keppnisdagatali AKÍS að 2.umferð í Íslandsmóti í Rally á vegum BÍKR hefur nú aukið vægi upp á 1,25 þar sem eknar sérleiðir í keppni eru 160km að lengd. Keppnisráð í Rally fundaði um beiðnina og telja þeir að grein 4.10.1.a.ii sé uppfyllt er varðar lengd sérleiða […]

Lesa meira...