Íslandsmót í kappakstri 2021 – 4. umferð fór fram laugardag 4. september. 7 keppendur tóku þátt í tveimur keppnisflokkum. Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Gunlaugur Jónasson. Daníel Hinriksson keyrði einn í flokknum Hot Wheels TURBO.
Sunnudag 29. ágúst, fór fram íslandsmót í rallycross 2021 – lokaumferð. Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/45 Rallycross 2021 lokaumferð Lokaúrslit keppninnar Unglingaflokkur sæti Emil Þór Reynisson sæti Daníel Jökull Valdimarsson sæti Jóhann Ingi Fylkisson Standard 1000cc flokkur sæti Arnar Elí Gunnarsson sæti Andri Svavarsson sæti Hilmar Pétursson 1400 flokkur sæti Óliver Örn Jónasson […]
Laugardaginn 28. ágúst, fór fram þriðja umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2021 á sandspyrnubraut Kvartmíluklúbbsins. Lokaúrslit Sérsmíðuð ökutæki sæti Gauti Möller sæti Leifur Rósinbergsson sæti Stígur Andri Herlufsen sæti Auðunn Helgi Herlufsen Opinn flokkur sæti Magnús Bergsson sæti Magnús A Finnbjörnsson sæti Kristján Hafliðason Jeppar sæti Kristján Stefánsson sæti Sverrir Yngvi Karlsson sæti Steingrímur Bjarnason […]
Rally Reykjavík var haldið um helgina sem leið. Ellefu áhafnir hófu leik á Ólafsvík á föstudagsmorgni. Aðstæður voru mjög krefjandi en þoka var mikil og henni fylgdi einnig rigning. Í AB-Varahlutaflokk var Daníel Jökull Valdimarsson, 14 ára aðstoðarökumaður, á sínu fyrsta keppnistímabili í rally. Hann hefur tekið þátt í öllum rallkeppnum sumarsins. Svo fór að […]
Þann 21.ágúst síðastlitðinn hélt BA minningarmót í götuspyrnu. Ingólfur Arnarsson setti brautar- og hraðamet og fór brautina á tímanum 4,220 með endahraða upp á 264,56km/h Tími: 4,220 - RT: 2,416 - 60ft: 0,996 - Hraði: 264,53 Úrslit úr keppninni má sjá hér. Mótorhjól 800cc+ Guðmundur Alfred Hjartarson Davíð Þór Einarsson Breytt Götuhjól Birgir Þór […]
Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 3. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 4. september 2021. http://skraning.akis.is/keppni/312 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar - FORMULA […]
Jean Todt forseti FIA (Federation Internationale de l'Automobil) var staddur á Íslandi í liðinni viku í opinberri heimsókn. Hr. Jean Todt fundaði með formanni Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS), Helgu Katrínu Stefánsdóttur, um stöðu mótorsports á Íslandi sem og Steinþóri Jónssyni formanni FÍB. Einnig fundaði Hr.Todt með Sigurði Inga Jóhannssyni Samgönguráðherra og Guðna Th. Jóhannessyni Forseta Íslands […]
Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 6. umferð Íslandsmóts í rallycross 2021 sem haldin verður á ralllycrossbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 29. ágúst 2021. http://skraning.akis.is/keppni/308 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Standard 1000 flokkur 1400 flokkur 2000 flokkur […]
Íslandsmót í torfæru 2021 – 5. umferð fór fram laugardag 7. ágúst. 16 keppendur tóku þátt í tveimur keppnisflokkum. Sigurvegari í götubílaflokki var Óskar Jónsson. Sigurvegari í flokki sérútbúinna bíla var Skúli Kristjánsson. Enn er jöfn barátta um íslandsmeistaratiltilinn í götubílaflokki á milli Steingríms Bjarnasonar og Óskars Jónssonar. Skúli Kristjánsson hefur þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn […]