Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum í 1. umferð Íslandsmóts í kappakstri

1. umferð Íslandsmóts í kappakstri fer fram á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 29. maí 2021. http://skraning.akis.is/keppni/277 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar -  FORMULA 1000 kappakstursbílar Bílar - Standard 1000 kappakstursbílar Bílar - Opinn […]

Lesa meira...

Valur setti nýtt Íslandsmet í opnum flokki í sandspyrnu

Ingólfur og Valur Vífíls

Laugardaginn 15.maí fór fram Íslandsmót í sandspyrnu 2021 - 1. umferð Valur Jóhann Vífilsson setti glæsilegt Íslandsmet í opnum flokki 2,99 sek.   Margir góðir tímar litu dagsins ljós á sandspyrnusvæði Kvartmíluklúbbsins Úrslit Sérsmíðuð ökutæki sæti Gauti Möller sæti Leifur Rósinbergsson sæti Stígur Andri Herlufsen sæti Auðunn Helgi Herlufsen   Opinn flokkur sæti Valur Jóhann […]

Lesa meira...

Sindratorfæran á Hellu fór fram 8. maí

Refurinn - Hella 2021

Átján keppendur hófu keppni í tveimur flokkum. Keppnin var æsispennandi og var í beinni útsendingu á motorsport.is Hátt í 3000 manns fylgdust með streyminu. Strax í fyrstu braut voru það þeir Ólafur Bragi Jónsson á Refnum, Snorri Þór Árnason á Kórdrengnum og Skúli Kristjánsson á Simba sem tóku forystu í sérútbúna flokknum. Snorri leiddi framan af […]

Lesa meira...

Sindratorfæran verður í beinni útsendingu Laugardaginn 8 maí 2021

Sindratorfæran verður í beinni útsendingu Laugardaginn 8 maí 2021 Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 50 ára sögu torfærunnar að hún er einungis sýnd í beinni útsendingu. Skjáskot er fyrirtækið sem ætlar að koma þessu heim í stofu með 4 myndavélum, incar, drónum, lýsendum og öllu tilheyrandi, til þess að gera upplifunina sem allra […]

Lesa meira...

Sindra torfæran

Í mótakerfi AKÍS hefur verið birtar sérreglur fyrir Sindra torfæruna sem verður haldin þann 8.maí . Opnað verður fyrir skráningu í hádeginu á morgun. http://skraning.akis.is/keppni/280

Lesa meira...

Öryggisfulltrúa námskeið

Nú er komið að seinna öryggisfulltrúa námskeiðinu. Það verður haldið mánudaginn 10. maí frá kl 19:30 - 22:00. Við hvetjum sem flesta að mæta á þetta námskeið. Námskeiðið er í fjarfundi. Þeir sem ætla að sinna starfi sem öryggisfulltrúi á keppnum í sumar þurfa að hafa setið þetta námskeið. Skráning er hér á þessum link: […]

Lesa meira...

Sindra torfæran 2021

Vegna samkomutakmarkana er ljóst að í fyrstu umferð Íslandsmóts í torfæru verða fjöldatakmarkanir á keppninni. Sérreglur keppninnar með nákvæmri lýsingu á skráningarfyrirkomulagi verða birtar á vef AKÍS á hádegi þriðjudaginn 27. apríl og móttaka skráninga hefst í mótakerfi AKÍS á hádegi miðvikudaginn 28. apríl

Lesa meira...

Dómnefndar og keppnisstjóra námskeið

Nú er nýtt keppnistímabil handan við hornið. Næsta námskeið er fyrir þá sem vilja starfa í dómnefnd eða sem keppnistjórar. Námskeiðið verður haldið í fjarfundi og er tveggja daga námskeið. Fyrri hlutinn er á laugardaginn 10.april frá kl 13:00 - 17:00. Seinni hluti er mánudaginn 12. april frá kl 20:00 - 22:00. Við hvetjum alla […]

Lesa meira...

Ársþing 2021

Ársþing AKÍS var haldið 20.mars 2021. Framboð til formanns barst frá Helgu Katrínu Stefánsdóttur og var hún þá sjálfkjörin. Í stjórn voru þau  kjörin til næstu tveggja ára þau Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Baldvin Hansson, Hanna Rún Ragnarsdóttir. Í stjórn var kjörin til eins árs Halldór Viðar Hauksson. Í varastjórn voru kosnir Aðalsteinn Símonarson, Einar Gunnlaugsson […]

Lesa meira...