Lokaumferð í gókart 2019

Síðasta umferðin í gókart Íslandsmótinu 2019 fór fram á svæði AÍH laugardaginn 24.8.2019   Gunnlaugur Jónasson sigrað allar umferðirnar 3 sem eknar voru, Ragnar Arnljótsson varð sömuleiðis annar í öllum umferðum og Jónas W Jónasson 3. Jónas náði besta tímanum í tímatökum fyrir keppnina varð 0,01 sek á undan Gunnlaugi á tímanum 38,43 sek, en […]

Lesa meira...

Sandspyrna - Íslandsmót lokaumferð 28. september

Úrslit Opinn flokkur bíla 1. sæti Hafliði Guðjónsson BA 2. sæti Eva Hilmarsdóttir BA 3. sæti Valur Jóhann Vífilsson KK Sérútbúin ökutæki 1. sæti Gauti Möller BA 2. sæti Stígur Herlufsen KK 3. sæti Daníel G. Ingimundarson TKS 4. sæti Auðunn Helgi Herlufsen KK Útbúnir jeppar 1. sæti Kristján Stefánsson KK 2. sæti Hafsteinn Þorvaldsson […]

Lesa meira...

Kvartmíla 2019 - lokaumferð

OF flokkur  1. sæti Stefán Hjalti Helgason Dragster 2. sæti Örn Ingólfsson Batman dragster 3-4. sæti Harry Þór Hólmgeirsson Dragster 3-4. sæti Leifur Rósinbergsson Pinto 5-6. sæti Stígur Andri Herlufsen Volvo PV 5-6. sæti Árni Már Kjartansson Camaro TS flokkur (limit 9,99sek) 1. sæti Hafsteinn Valgarðsson Chevrolet Camaro SS 2. sæti Svanur Vilhjálmsson Ford Mustang […]

Lesa meira...

Rafbílarall haldið í annað skipti á Íslandi

Dagana 23. og 24. ágúst 2019 heldur Kvartmíluklúbburinn og Akstursíþróttasamband Íslands, AKÍS, annað alþjóðlega rafbílarallýið sem fram fer hér á landi. Keppnin, sem studd er af Orku náttúrunnar, er áttunda af þrettán umferðunum í alþjóðlegu meistarakeppni FIA 2019 í nákvæmnisakstri rafbíla. Keppt er á óbreyttum rafbílum og getur hver sem er með ökuréttindi tekið þátt. […]

Lesa meira...

Kvartmíla - Íslandsmót 2019 2. umferð 

Úrslit OF flokkur  1. sæti Örn Ingólfsson Batman dragster 2. sæti Stefán Hjalti Helgason Dragster 3-4. sæti Leifur Rósinbergsson Pinto 3-4. sæti Magnús A. Finnbjörnsson Volvo Kryppan 5-6. sæti Harry Þór Hólmgeirsson Dragster 5-6. sæti Árni Már Kjartansson Camaro TS flokkur (limit 9,99sek) 1. sæti Svanur Vilhjálmsson Ford Mustang GT 2. sæti Hafsteinn Valgarðsson Chevrolet […]

Lesa meira...

Tímaat - Íslandsmót 2019

Íslandsmót í tímaati fór fram 22. júní á Kvartmílubrautinni. Íslandsmeistari í flokki götubíla varð Pétur Wilhelm Jóhannsson og í flokki breyttra götubíla Hilmar Gunnarsson. Úrslit urðu sem hér segir: Götubílar 1. sæti Pétur Wilhelm Jóhannsson 1.31:055 sek (brautarmet) 2. sæti Viktor Böðvarsson 1.31:853 sek 3. sæti Aron Óskarsson 1.32:848 sek Breyttir götubílar 1. sæti Hilmar […]

Lesa meira...

Kvartmíla 1. júní - Úrslit

Kvartmíla - Íslandsmót 2019 1. umferð Úrslit OF flokkur 1. sæti Magnús A. Finnbjörnsson Volvo Kryppan 2. sæti Harry Þór Hólmgeirsson Dragster 3-4. sæti Stefán Hjalti Helgason Dragster 3-4. sæti Leifur Rósinbergsson Pinto 5-6. sæti Örn Ingólfsson Batman dragster 5-6. sæti Auðunn Herlufsen Camaro TS flokkur (limit 9,99sek) 1. sæti Svanur Vilhjálmsson Ford Mustang GT […]

Lesa meira...

Úrslit: Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri

Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri fór fram í sunnudaginn 26. maí . Keppt var í tveim riðum og var keppnin hörð og hörku spennandi. Hér eru úrslitin: Riðill A 1. sæti - Jónas Jónasson 2. sæti - Hákon Jökulsson 3. sæti - Karl Thoroddsen 4. sæti - Tómas Jóhannesson 5. sæti - Valdimar Örn Matt […]

Lesa meira...

Niki Lauda Formúlu 1 hetja er látinn

Akstursíþróttaheimurinn syrgir nú andlát Formúlu 1 hetjunnar Niki Lauda, sem lést í gærkvöldi, 70 ára að aldri. Niki Lauda vann FIA Formúlu 1 Heimsmeistaramótið árin 1975 og 1977 með Ferrari liðinu en titlarnar voru rofnir með hræðilegu slysi á þýska Grand Prix árið 1976. Lauda fékk þriðju gráðu bruna á höfði og andliti og andaði […]

Lesa meira...