Frestun BJB Motors kvartmílunnar

Framkvæmdanefnd BJB Motors kvartmílunnar hefur ákveðið að fresta keppni um einn sólarhring vegna óhagstæðrar veðurspár (sjá tilkynningu á upplýsingatöflu keppninnar á slóðinni http://nn.is/b2P6T). Opnað verður fyrir skráningu á ný og lýkur skráningu til kl 10:00 á sunnudag 2. júní. Keppni verður haldin 2. júní 2024 með óbreyttri dagskrá. 09:00 Mæting keppenda 09:15 Skoðun hefst 10:00 Pittur […]

Lesa meira...

Styrkveitingar sem bárust

Stjórn AKÍS óskaði eftir umsóknum vegna styrkveitingar.  Alls bárust fimm styrktarumsóknir til barna og unglingastarfs: Bílaklúbbur Akureyrar - Styrkur til þjálfunarmenntunar Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Styrkur til að kaupa Gokart bíla Kvartmíluklúbburinn - Loka smíði á Junior dragster Akstursíþróttafélag Suðurnesja -   Kaup á tölvubúnaði vegna barna og unglingastarfs. Akstursíþróttafélag Suðurnesja -  Kaup á búnaði vegna aksturshermiskóla […]

Lesa meira...

Viðburðir helgarinnar

Á laugardaginn 1 júni fer fram fyrsta umferð í Kvartmílu hjá Kvartmíluklúbburinn Keppni hefst kl 14:00 Hægt er að sjá nánari upplýsingar á viðburð keppnarinnar https://www.facebook.com/events/2424705484383691/?ref=newsfeed Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rally fer fram um helgina á Suðurnesjum.Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja AIFS sem halda keppnina. Fyrsti bíl verður ræstur af stað 17:55 á Nikkel Keppni hefst […]

Lesa meira...

FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024.

Ert þú framtíðarleiðtogi í Akstursíþróttum? FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024. Leitað er eftir umsóknum ungs fólks á aldrinum 25-35 ára til þess að taka þátt í yfirgripsmiklu námskeiði sem að meðal annars gefur þáttakendum tækifæri til að: Kynnast starfsemi FIA Hitta sérfræðinga FIA og kynnast verkefnum þeirra. Mynda tengslanet meðal […]

Lesa meira...

Þjálfaramenntun í fjarnámi - Sumarönn 2024

Sumarfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 10. júní nk. og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ.  Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Hér má finna allar upplýsingar. […]

Lesa meira...

Valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins

Hefur þú áhuga akstursíþróttum  eða veist um aðila sem vill starfa í valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins 2024. Við hjá Akstursíþróttasambandinu erum að leita af aðilum sem hefur áhuga á akstursíþróttum sem og fylgjast grannt með akstursíþróttum. Í nefndinni munu sitja fimm aðilar sem verða skipaðri vegna vals á akstursíþróttafólki ársins 2024. Hér má […]

Lesa meira...

Drift og Torfæra um helgina

Viðburðir helgarinnar verða tveir báðir á höfuðborgarsvæðinu. Hvetjum ykkur að kíkja á þessa flottu viðburði sem verða um helgina. Fyrsta umferðin í Drift fer fram hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Keppni hefst kl 12:00 https://www.facebook.com/events/3732987107023080?ref=newsfeed Önnur umferð Íslandsmótsins í Torfæru sem fer fram í Álfhellu hjá Kvartmíluklúbbunum sem er í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar. Keppni hefst kl […]

Lesa meira...

Afreksbúðir ÍSÍ - Fyrirlestur

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 - 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi.   Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ, mun fjalla um hvernig maður verður bestur í heimi. Vésteinn hefur fjórum sinnum farið sem keppandi […]

Lesa meira...

Námskeið öryggisfulltrúar

Opnað hefur verið á skráningu á Öryggisfulltrúanámskeið AKÍS 2024. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt að starfa sem öryggisfulltrúi á keppnum. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og rætt um það. Þannig getur hver sem er "setið" námskeiðið hvenær […]

Lesa meira...