Íslandsmeistaramót í Hermikappakstri 2019

Fyrsta keppni í Íslandsmeistara-mótaröð í hermikappakstri verður haldið í GT Akademíunni 23. febrúar frá 15.00 - 19.00. Í mótaröðinni verður keppt á GT3 bílum og verður alls keppt á 7 brautum út árið. Keppt er um stig í mótaröðinni og í síðasta móti ársins keppa svo átta stigahæstu ökumenn til úrslita um titil Íslandsmeistara í […]

Lesa meira...

GT Akademían opnar!

GT Akademían hefur nú nýlega opnað sal í Ármúla 23 með aksturshermum af bestu gerð. Þarna geta átta keppendur keppt sín á milli eða við aðra í ólíkum greinum akstursíþrótta, eins og formulu 1, rally, nascar, rallycross og drifti. Hægt er að stilla "bílnum" upp með mismunandi eiginleikum, velja tegund, dekk, fjöðrun og fleira. Hreyfihermir […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2018

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 10. nóvember 2018. Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttakona ársins 2018– Halldóra Jóhannsdóttir - KK Akstursíþróttamaður ársins 2018 – Þór Þormar Pálsson - BA Þessi tvö eru […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla AKÍS 2018!

Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 16:00. Veitt verða samtals 29 verðlaun til íslandsmeistara 2018 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar. Eins og á síðasta ári verður lokahóf AKÍS með fjölskylduvænum hætti. Boðið verður upp á gos […]

Lesa meira...

Atkvæðagreiðsla: Akstursíþróttamaður ársins!

Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Netkosningu lýkur 27. október 2018, tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS og tveir komast áfram af hvoru kyni. Úrslit verða birt á verðlaunaaafhendingu meistaratitla sem verður 10. nóvember 2018 í sal ÍSÍ. Kosning […]

Lesa meira...

eRally Ísland 2018

AKÍS heldur eina umferð í meistarakeppni FIA í nákvæmnisakstri rafbíla um helgina Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og Líf Magneudóttir, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur ræsa eRally Ísland 2018 föstudaginn 21. september klukkan 9:00 við höfuðstöðvar Orku Náttúrunnar. Keppnin er hluti af alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri (FIA Electric and New Energy Championship). Degi áður en eRally […]

Lesa meira...

Fagfundur: Rafbílavæðingin -erum við tilbúin?

Fimmtudaginn 20. september, klukkan 9-11 Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands, 3 hæð, Laugardal Fundarstjóri  Bryndís Skúladóttir, VSÓ ráðgjöf Setning fundar  Tryggvi M. Þórðarson, Formaður AKÍS Við erum ON eruð þið ON?  Guðjón Hugberg, Tæknistjóri Orku náttúrunnar Erum við úti að aka?  Marín Björk Jónasdóttir, sviðstjóri iðn- og starfsnáms , Bíltæknibraut Borgarholtsskóla Hvað þurfa vélaverkstæðin að gera? Bjarki […]

Lesa meira...

Torfæra: Lokaumferð á Akureyri

Úrslitin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru réðust ekki fyrr en í síðustu umferð mótsins sem haldið var á Akureyri. Krefjandi brautir og ótrúleg tilþrif einkenndu keppnina.   Sérútbúnir Keppandi Stig Íslandsmeistarastig Þór Þormar Pálsson 1910 20 Ingólfur Guðvarðarson 1475 17 Geir Evert Grímsson 1370 15 Atli Jamil 1295 12 Haukur Einarsson 1282 10 Guðmundur Elíasson 1157 […]

Lesa meira...

Rally Palli - Woodpecker

Síðustu dagar hafa verið ævintýralegir í alla staði. Að fá það tækifæri seint á lífsleiðinni að taka þátt í rallýkeppni erlendis er eitthvað sem ég átti ekki von á fyrir ári síðan eða svo. Og bara svo það komi fram enn og aftur, þá voru væntingar okkar um góðan árangur einungis að koma heilir í […]

Lesa meira...