Dómaranámskeið í torfæru

Þann 9. ágúst síðastliðinn hélt BA fjögra tíma dómaranámskeið í torfæru með ellefu þátttakendum. Leiðbeinandi var Jóhann Björgvinsson sem er einhver reyndasti torfærudómari landsins og kennari að atvinnu.   Á námskeiðinu var byrjað á að fara yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar. Ljóst er að áhugi viðstaddra var mikill og allir tóku virkan […]

Lesa meira...

Breytingar á skattlagningu ökutækja

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér drög að skýrslu starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis. AKÍS fagnar hugmyndum og umræðu um skattlagningu ökutækja og eldsneytis og er jafnframt ljóst að vandi er að uppfylla öll meginmarkmiðin á sama tíma. AKÍS hefur mikla trú á að rafmagnsbílar og tengitvinnbílar verði æ stærri […]

Lesa meira...

Úrslit: Þolakstur KK 2018

Í fyrsta sæti varð Auðunn Guðmundsson á Mercedes Benz CLA, um 25 sekúndum á undan Ingólfi Kr. Guðmundssyni á VW Golf R sem varð í öðru sæti og tveimur hringjum á undan Símoni Wiium á Ford Focus RS. Níu keppendur luku keppni og þrír keppendur féllu úr keppni vegna bilana og mistaka. Úrslit  1. sæti […]

Lesa meira...

Er á leið í Rallý Reykjavík – og 10. bekk!

Erika Eva Arnarsdóttir verður aðstoðarökumaður hjá Daníel Sigurðarsyni (Danna) í Rallý Reykjavík. Erika Eva er 15 ára og ljóst að hún á framtíðina fyrir sér.  Hún féllst á að svara nokkrum spurningum.     Hver er Erika Eva?   Ég er fædd 10. janúar 2003. Uppalin í Breiðholtinu en bý reyndar núna í Hafnarfirði.  Ég […]

Lesa meira...

Hanna Rún Ragnarsdóttir er keppnisstjóri í Rallý Reykjavík: Ofvirkur sprelligosi

Hver er Hanna Rún Ragnarsdóttir?   Ég er ofvirkur sprelligosi sem kom í heiminn þann 22. desember árið 1994. Ég er þó ekki eini sprelligosinn í fjölskyldunni því foreldrar mínir Helga Margrét og Ragnar gáfu mér líka þrjú yndisleg systkyni þau Vignir Örn , Bjarka Rúnar sem eru eldri en ég og Láru Katrínu sem […]

Lesa meira...

Tímaat - Íslandsmót 2018 4. umferð

Götubílar RSPORT 1. sæti Simon Wiium Ford Focus 1:29.075 sek 2. sæti Jóhann Egilsson Ford Focus 1.31.268 sek 3. sæti Ingibjörg Erlingsdóttir Ford Focus 1:34.977 sek   Breyttir Götubílar 1. sæti Hilmar Gunnarsson VW Golf R 1:26.863 sek 2. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf R 1:29.508 sek 3. sæti Viktor Böðvarsson VW Golf 1.36.624 […]

Lesa meira...

Gokart - Úrslit 11. ágúst 2018

Laugardaginn 11. ágúst fór fram 4. umferð Íslandsmeistaramótsins í gokart á íþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg í Hafnarfirði. Það var úði í lofti í upphafi dags og virtist þetta ætla að verða blaut keppni en svo varð þó ekki. Það létti til og þornaði fljótt á þegar kom að tímatökum og var því öll keppnin ekin […]

Lesa meira...

Þolaksturskeppni KK sunnudaginn 26. ágúst!

Þolaksturskeppni KK fer fram sunnudaginn 26. ágúst 2018 kl. 13:00 á Kvartmílubrautinni. Tuttugu bílar keppa við klukkuna og hvern annan á sérbyggðri keppnisbraut í Kapelluhrauni og stendur keppnin í 3 klukkustundir samfellt. Sá vinnur keppnina sem ekur flesta hringi á þeim tíma. Keppendur taka þrjú 10 mínútna aksturshlé. Að auki er þeim frjálst að aka […]

Lesa meira...

Helga Katrín Stefánsdóttir: finnst gaman fíflast

Hvenær ætlarðu að hætta þessari vitleysu? Helga Katrín Stefánsdóttir man vart eftir sér öðru vísi en í kring um akstursíþróttir. Foreldrar hennar og amma kepptu í rallýkrossi. Þegar Helga Katrín hætti að mæta með þeim á allar rallýkrosskeppnir tók torfæran við með kærastanum og fjölskyldu hans. Enn í dag bólar þó stundum á því viðhorfi, hjá þeim sem […]

Lesa meira...