Úrslit: Torfæran á Akranesi - tvær umferðir

Spennandi brautir, mikil barátta og frábær tilþrif einkenndu torfærukeppnirnar sem haldnar voru á Akranesi um helgina. Á laugardeginum gerðist það ótrúlega að Ingólfur Guðvarðarson og Atli Jamil Ásgeirsson enduðu efstir og með nákvæmlega jafnmörg stig í sérútbúnaflokknum, 1650. Þetta er að auki í fyrsta skipti sem Ingólfur fær gullið í torfærukeppni! Fast á hæla þeim […]

Lesa meira...

Tímaat - Íslandsmót 2018 3. umferð

Úrslit keppninnar sem fór fram 22. júlí 2018 Götubílar 1. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:33.898 sek 2. sæti Viktor Böðvarsson VW Golf 1.35.727 sek 3. sæti Aron Óskarsson VW Jetta 1:46.054 sek Götubílar RSPORT Simon Wiium Ford Focus 1:27.553 sek Breyttir Götubílar 1. sæti Simon Wiium Ford Focus 1:24.430 sek 2. sæti Hilmar […]

Lesa meira...

Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2018

Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu hófst í fínu veðri sunnudaginn 15 júlí. Keyrðar voru tímatökur en þegar tímatökur kláruðust ákvað veðrið að minna á sig og byrjaði að rigna og rigndi stanslaust þannig að ekki tókst að klára keppnina þann daginn. Þá tók keppnisstjórn sig til og rýndi í veðurkortin og sá að þriðjudagurinn 17. […]

Lesa meira...

Ljómarall í Skagafirði 28. júlí 2018!

  Búið er að opna fyrir skráningu keppenda í rallið. Upplýsingatafla keppninnar er á FB síðu Bílaklúbbs Skagafjarðar.

Lesa meira...

Birgitta Hrund Kristinsdóttir: Aldrei tæpt!

Við keyrum á kjörorðinu: Aldrei tæpt! Birgitta Hrund Kristinsdóttir er liðstjóri Volvo Rally Team og heldur þar um þræðina þegar kemur að skipulaginu.  Þess á milli starfar hún hjá Neyðarlínunni, svarar þegar hringt er í 112. Hún segir að hjá Volvo Rally Team sé gleðin í fyrirrúmi og liðið nái mjög vel saman. Hver er […]

Lesa meira...

Gokart - Úrslit 7. júlí 2018

Gunnlaugur Jónasson sigraði með nokkrum yfirburðum í fyrstu gókart keppni ársins sem fór fram laugardaginn 7. júlí á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Keppnin fór fram í rigningu og voru keppendur á regndekkjum en Gunnlaugur virtist ná meira út úr bílnum á þeim en aðrir keppendur. Hann náði besta tímanum í tímatökunni og sigraði allar umferðirnar þrjár […]

Lesa meira...

Torfæra á Egilsstöðum

Þriðju umferð Íslandsmeistaramótsins og meistarakeppni NEZ í torfæru lauk um síðustu helgi. Gríðarlega flott tilþrif, en því miður nokkur slys á keppendum. Laugardaginn 30. júní var Íslandsmeistaramótið klárað ásamt fyrri umferð í NEZ keppninni. Sérútbúnir Atli Jamil Ásgeirsson Thunderbolt 1377 Þór Þormar Pálsson THOR 1286 Haukur Viðar Einarsson Hekla 1231 Guðlaugur S. Helgason Galdragulur 1187 […]

Lesa meira...

Halldóra Rut: Með fráhvarfseinkenni frá ralli!

,,Ég vissi ekki að maður gæti fengið fráhvarfseinkenni frá ralli!“ Síðasta sumar birtist nýtt andlit í akstursíþróttunum þegar Halldóra Rut Jóhannsdóttir tók þátt í sinni fyrstu rallkeppni.  Hún er aðstoðarökumaður með bróður sínum Óskari Kristófer. Hafa þau systkinin vakið athygli fyrir góða frammistöðu þrátt fyrir litla keppnisreynslu. Halldóra Rut samþykkti að svara nokkrum spurningum. Gefum […]

Lesa meira...

,,Ég er svakalega tapsár“ - Ásta Sigurðardóttir

strunsaði út úr jólaboði hjá afa og ömmu eftir tap í Trivial Hamingjurall á Hólmavík fer fram um næstu helgi, laugardaginn 30. júní. Keppnin er í umsjá Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur (BÍKR). Ásta Sigurðardóttir akstursíþróttakona situr í keppnisstjórn og stjórn BÍKR. Ásta var að útskrifast á dögunum sem búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og hún og Kristján […]

Lesa meira...