Úrslit: Sindratorfæran á Hellu

Í dag fór fram fyrsta umferð íslandsmótsinns í Torfæru 2018, Sindratorfæran á Hellu. Það var mikið um dýrðir og ekki vantaði uppá sýninguna hjá ökumönnunum. Brautirnar framanaf voru eknar með miklum tilþrifum, stökkum og veltum við mikinn fögnuð þeirra 5000 áhorfenda sem lögðu leið sína á svæðið. Á eftir komu hraðari brautir sem reyndu gríðarlega […]

Lesa meira...

Sindratorfæran á Hellu um helgina!

Laugardaginn 12. maí 2018 kl. 11 hefst Sindratorfæran á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er fyrsta umferð íslandsmótsinns og upphaf keppnistímabilsinns í torfæru.   21 keppandi er skráður til leiks og ef keppenda listinn er skoðaðu má þar sjá nöfn sem margir þekkja á borð við Gísla G. Jónsson, Árna Kóps […]

Lesa meira...

Stjörnugjöf fyrir Íslenska vegakerfið

Öryggismat FÍB og EuroRAP á 4.200 kílómetrum íslenska vegakerfisins var kynnt í morgun. FÍB sér um framkvæmd EuroRap á Íslandi og fengu þeir Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra til að opna fyrir almennan aðgang á netinu að niðurstöðum mælinga og stjörnugjöf EuroRAP. James Bradford, þróunarstjóri EuroRAP kynnti aðferðafræði mælinganna og fulltrúar FÍB kynntu niðurstöður stjörnugjafarinnar og svörðuðu spurningum, […]

Lesa meira...

Hádegisfundur - Af hverju íþróttamælingar?

Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]

Lesa meira...

Skyndihjálparnámskeið miðvikudaginn 21. mars - skráning

Fyrir áhugasama Ykkur gefst kostur á að sitja 4 tíma skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða Krossins, miðvikudaginn 21. mars frá kl. 16:30-20:30 í E-sal. Skráning á linda@isi.is Verð: 15 manns, 6.080,- dýrara ef það eru færri en 15 30 manns,  3.823,- dýrara ef það eru færri en 30 Linda hjá ÍSÍ sendir ykkur reikningsnúmer og upphæð þegar […]

Lesa meira...

Tatiana Calderón ekur fyrir The Alfa Romeo Sauber F1 Team

Hin kólumbíska Tatiana Calderón hefur nú verið skipuð "test driver" fyrir The Alfa Romeo Sauber F1 Team en hún hafði áður starfaði sem "development driver" fyrir liðið. Tatiana hóf feril sinn í gokarti aðeins níu ára gömul en hún varð meðal annars fyrsta konan til að vinna Norður Ameríku-titil. Í millitíðinni hefur hún skipt yfir í […]

Lesa meira...

Hælar & Læti að hefjast á Hringbraut!

Við heitum Gugga og Elva og komum úr torfærunni. Við erum að byrja með bílaþætti á Hringbraut sem heita Hælar og læti, þeir eru um allt sem okkur finnst skemmtilegt. Hægt er að finna okkur á Facebook - Hælar&læti og líka Snappchat - ekkerthik. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á konudaginn 18 febrúar kl 20:30. Þættirnir […]

Lesa meira...

NEZ mót í torfæru 2018 á Egilsstöðum!

Meistarakeppni NEZ í torfæru verður haldin á Egilsstöðum helgina 30. júní - 1. júlí 2018. Þetta er ljóst eftir að Svíar urðu að hætta við að halda NEZ torfærukeppnina í Gotlandi. Akstursíþróttafélagið START á Egilsstöðum var með samþykkta keppni í Íslandsmótinu í torfæru sömu helgi og hefur boðist til að halda NEZ mótið samhliða. Svíar […]

Lesa meira...

Workshop með helsta íþróttasála heims

Í tengslum við Sálfræðiþing 8. febrúar mun Dr. Robert Weinberg, sem er einn virtasti vísindamaður heims á sviði íþróttasálfræði og eftirsóttur fyrirlesari á alþjóðavettvangi, halda fyrirlestur á Hilton Reykjavík Nordica. Hér að neðan eru frekari upplýsingar um Dr. Weinberg og í viðhenginu eru nánari upplýsingar um viðfangsefnið ásamt upplýsingum um skráningu á ráðstefnuna. Um leiðbeinandann: […]

Lesa meira...