Fyrsta álfukeppni FIA í drifti tilkynnt

Tókýó hefur verið valin til að halda fyrstu álfukeppni FIA í drifti 2017. Driftið á upphaf sitt í Japanska fjallaskarðinu (Touge) á níunda áratugnum og nú er það að fanga hug og hjörtu ungs fólks um allan heim. Árið 2017 tilkynnti FIA alþjóðlegar reglur um drift og 21. júní 2017, á fimmtu FIA Sport ráðstefnunni […]

Lesa meira...

Samkomulag um keppnishald í götuspyrnu hjá BA

Eftir viðræður í dag hafa Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) ásamt Bílaklúbbi Akureyrar (BA) náð samkomulagi um keppnishald í spyrnu í sumar. Til grundvallar liggur sá skilningur að takmarka eigi hraða keppnistækja í endamarki. Til þess að ná því fram er keppnislengd takmörkuð við 170m.  Hraðasellur í endamarki verða virkar í […]

Lesa meira...

Keppnir í spyrnum á akstursíþróttasvæði BA

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) bera ábyrgð á skoðun og umsögn keppnisbrauta viðkomandi íþróttagreina. Við úttektir brauta er stuðst við reglur alþjóðasambandanna FIA og FIM um keppnisbrautir í spyrnukeppnum. Í úttekt AKÍS og MSÍ á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar (BA) gerðu samböndin athugasemdir við dæld í malbikaðri keppnisbraut í spyrnu rétt fyrir […]

Lesa meira...

Lyfjamisnotkun - Helstu staðreyndir

FIA hefur nú gefið út bækling um lyfjamisnotkun undir merkinu FIA Race True. Það er sérstaklega ánægjulegt að segja frá því að bæklingurinn er einnig gefinn út á íslensku. Við viljum hvetja alla, sérstaklega keppendur akstursíþrótta til að kynna sér vel efni bæklingsins. Bæklingurinn er aðgengilegur hér.

Lesa meira...

Hólmavíkurrallý 2017 – Dagskrá

Hólmavíkurrallý fer fram 1. júlí 2017.  Keppnin fer fram, eins og nafnið gefur til kynna, í nágrenni Hólmavíkur, sjá meðfylgjandi tímamaster.  Tímamaster er birtur með fyrirvara um leyfi en endanlegt leyfi fyrir keppninni er ekki komið í hús. Leiðarskoðunarbann Athygli er vakin á að leiðirnar eru nú ófærar, ýmist vegna snjóa eða aurbleytu en veturinn […]

Lesa meira...

Íslandsmeistarinn Ásta er flott fyrirmynd!

  Ásta Sigurðardóttir er íslandsmeistari, margir kalla hana „Drottningu akstursíþróttanna”. Íþróttin sem hún stundar svo meistaralega tekur ekkert tillit til kynferðis keppenda. Ásta hefur því hvorki forskot né líður hún fyrir að vera kona í sinni íþrótt, hún er margfaldur meistari í rallakstri. Þar er keppt á jafnréttisgrundvelli, því annar grundvöllur er ekki til í […]

Lesa meira...

Skeljungs Bíladagar á Akureyri vikuna 10.-17. júní 2017

Bíladagar eru árleg hátíð bílaáhugafólks og er full af áhugaverðum viðburðum fyrir alla bílaáhugamenn unga sem aldna. Bíladagar hafa verið haldnir á Akureyri í kringum Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar síðan 1996 en bílasýningin á 17. júní hefur verið haldin frá árinu 1974. Hátíðin fer sífelt stækkandi með stöðugt fleiri viðburðum sem dreifast nú yfir heila viku […]

Lesa meira...

Bílanaustrallý 2017

Mikil spenna var fyrir fyrstu umferð í íslandmótinu í ralli, Bílanaustrallið sem haldið var um helgina. Nokkrir fyrrum íslandsmeistarar voru meðal þátttakenda en augu manna beindust ekki síst að þeim sjö konum sem skráðar voru til leiks. Þar af var ein áhöfn eingöngu skipuð konum, þeim Hönnu Rún Ragnarsdóttur og Huldu Kolbeinsdóttur, en kvenáhöfn hefur […]

Lesa meira...

Markmið „Women in Motorsport" á vegum FIA

  Fyrir þá sem ekki þekkja verkefnið „WOMEN IN MOTORSPORT" þá hefur FIA lengi unnið að því að auðvelda aðgengi kvenna að mótorsporti. Þrátt fyrir að konur taki þátt í næstum öllum greinum þess er markmið FIA ekki einungis að auka aðgengi og áhuga heldur einnig að skapa fyrirmyndir fyrir komandi kynslóðir. Telur FIA að […]

Lesa meira...