Motorkonur og snapp

Konur í mótorsporti halda úti snappi og munu rallýkonur ríða fyrstar á vaðið. Það eru þær Sæunn Una Aradóttir og Birgitta Hrund Kristinsdóttir í Volvo Rally Team sem sjá um snappið núna um helgina.

Lesa meira...

Ástralíumeistarar í ralli 2016

  Blað var brotið í ástralskri rallýsögu á síðasta ári þegar Molly Taylor varð fyrst kvenna til að vinna ástralíumeistaratitilinn ásamt aðstoðarökumanni sínum Bill Hayes. Háðu þau harða baráttu allt fram á síðustu sérleið við þá Evans og Simons sem leitt höfðu mótið allt árið. Skildu einungis fimm stig áhafnirnar að fyrir síðustu keppni en […]

Lesa meira...

Kvenáhöfn í Bílanaustralli

    Í dag 2. júní hefst fyrsta umferð í íslandsmótinu í rallý, Bílanaust rally sem haldið er af Akstursíþróttafélagi Suðurnesja. Eru alls 21 áhöfn skráð til leik en óvenju hátt hlutfall kvenna er meðal þátttakenda að þessu sinni eða 7 konur. Flestar þeirra sitja hægra megin í bílnum í hlutverki aðstoðarökumanns en ein kvenáhöfn […]

Lesa meira...

Úrslit: Fyrsta umferð Íslandsmeistarmóts í Drift

Sunnudaginn 28. maí 2017 fór fram fyrsta umferð Íslands- og bikarmeistaramótsins í Drift í boði Pústþónustunnar BJB á akstursvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þrátt fyrir rigningaskúri um morguninn sem háði þeim 20 keppendum sem mættir voru í undankeppni, stytti upp um leið og útsláttarkeppni í minni götubílaflokk hófst. Þar er á ferðinni nýr flokkur sem höfðar til […]

Lesa meira...

Konur í akstursíþróttum, verkefni AKÍS

Verkefni AKÍS á vegum FIA varðandi aukinn hlut kvenna í akstursíþróttum er nú komið í gang. Skipað hefur verið í starfshópa en einn hópur mun í sumar hafa umsjón með skrifum og umfjöllun um þátttöku kvenna í mótorsporti. Einnig mun hópurinn sjá um söfnun efnis, birtingu greina, mynda og fleira á vefsíðu AKÍS, í fjölmiðlum […]

Lesa meira...

Stig fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli

Til samræmis við samþykkt FIA World Motorsport Council frá 24. júni 2016 og nýja viðbót við 25. gr. keppnisreglna AKÍS, þá hefur stjórn AKÍS ákveðið að nota eigi þá viðbót til að reikna út stig til íslandsmeistara í torfæru fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli þann 27. maí 2017.  Vegna þess að milli 50% og 75% […]

Lesa meira...

Hlutfallsreikningur stiga vegna Poulsen torfærunnar

Á fundi sínum þann 24. júni 2016 samþykkti FIA World Motorsport Council breytingu á hvernig punktar til meistara væru reiknaðir kæmi til þess að hætta þyrfti keppni áður en henni lyki.  Ástæðan var sú að ekki er talið sanngjarnt að ljúka þurfi fullum 75% til að stig gildi.  Ákvörðun FIA WMC er þannig að reikna hlutfallslega […]

Lesa meira...

Bílanaust Rally AÍFS 2.-3. júní 2017

Bílanaust rally AÍFS verður haldið 2.-3. júní 2017 Skráning: skráningarform er á http://skraning.akis.is/keppni/33 Dagskrá: 8. maí. Skráning hefst klukkan 19:00 8. maí. Dagskrá birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum, leyft er leiðaskoðun á Djúpavatni AÐEINS 28. mai frá 10:00 til 16:00 28. maí Skráningu lýkur klukkan 20.00 og hefst þá seinni skráning […]

Lesa meira...

Poulsen Torfæra AÍFS 2017

Poulsen Torfæra AÍFS 2017 fer fram Laugardaginn 27. maí 2017 og hefst keppni kl: 13:00 Keppt verður í námum sem liggja við Stapafell á Suðurnesjum keyrt er inn frá Grindavíkurvegi við Seltjörn. Keppnisstjóri er Ragnar Bjarni Grondal - Sími 616 2591 - Netfang reykjanes@nesdekk.is Skráning fer fram með því að smella HÉR - http://skraning.akis.is/keppni/35 Keppnisreglur má […]

Lesa meira...