Úrslit Sindratorfærunnar á Hellu 7-8 maí

Um helgina fór Sindratorfæran á Hellu fram. Um 2500 manns mættu til þess að bera 26 keppendur augum. Mikið var um tilþrif og skemmtu keppendur sem og áhorfendur sér konunglega. Dagur 1 Dagur 2 Eknar voru 12 brautir þar á meðal áin og mýrin. Keppendur komu frá ísland og noregi og stóðu þeir norsku hressilega […]

Lesa meira...

Úrslit út bikarmóti KK í áttungsmílu

Laugardaginn 30 apríl fóru fram 2 mót á kvartmílubrautinni í ágætis veðri. Það voru keyrð saman fyrsta umferð íslandsmótsins í götuspyrnu mótorhjóla og bikarmót í áttungsmílu. Keppendur voru ánægðir með að byrja keppnistímabilið og fengum við flottan dag til að keyra. Margar ferðir réðust á millisekúntun og var hörku fjör í keppninni. Birgir Kristinsson setti nýtt íslandsmót í […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins í Rallycross 2016

Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins í rallycross var haldin laugardaginn 30. apríl 2016 í blíðskapar veðri. 21 keppandi mætti til leiks að berjast um hver mundi leiða íslandsmótið. Keppt var í fjórum flokkum og baráttan var hörð og mikill tilþrifa akstur. Unglingaflokkurinn var í fullu fjöri, þau sýndu að þau verða harðir keppendur þegar þau komast í […]

Lesa meira...

Íþróttavegir

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) kynnti fyrir formanni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis þann 8. mars 2016 starfsemi sambandsins, aðstöðu akstursíþróttafélaga sem hafa byggt eða eru að byggja sínar keppnisbrautir og framtíðaráform í þeim efnum. Þá var og minnst á rally, en þar gegna þjóðvegir og sýsluvegir hlutverki sem ígildi íþróttamannvirkja. Bent var á að sífellt fleiri vegir […]

Lesa meira...

FIA fagnar nýrri ályktun Sameinuðu Þjóðanna um umferðaröryggi

Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti nýlega ályktun til stuðnings samræmdum alþjóðlegum aðgerðum fyrir bætt umferðaröryggi. Þessari ályktun er ætlað að ryðja brautina fyrir stofnun sérstaks umferðaröryggissjóðs Sameinuðu Þjóðanna. Verkefnið hefur fullan stuðning æðstu stjórnar umferðaröryggisnefndar FIA og forseta FIA, Jean Todt, sem er einnig sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjóra SÞ vegna umferðaröryggismála. Sjá frétt FIA um málið hér. Sérstök vefsíða […]

Lesa meira...

FIA: Bílar og slys

Nýjasta útgáfa af Auto + Medical, sem er alþjóðlegt fréttablað um slysameðhöndlun í akstursíþróttum. Aðalumfjöllunarefnið er skoðun á því hvernig FIA er að bæta slysameðhöndlun sína fyrir keppendur í World Rally Championship og víðar. Eftir vel heppnaða Bahrain Grand Prix, útskýrir Amjad Obeid læknir hlutverk hans á staðnum. Þar er fjallað nánar um öryggiskröfur og […]

Lesa meira...

Team Spark afhjúpar TS16

Team Spark er kappaksturslið Háskóla Íslands sem í vetur hefur hannað og smíðað rafknúinn kappakstursbíl fyrir stærstu alþjóðlegu verkfræðinemakeppni í heimi, Formula Student. Mun Team Spark keppa á hinni frægu Silverstone-braut í Bretlandi í sumar og svo í fyrsta sinn einnig á Ítalíu. Þetta er í fimmta sinn sem Team Spark heldur út með bíl […]

Lesa meira...

FIA: Ný merking á undirfatnaði, hettum, hönskum og skóm

Allur undirfatnaður, hettur, hanskar og skór fyrir keppendur sem er framleiddur frá og með 1. janúar 2016 verður að vera með nýja FIA merkið. Sjá nánar í eftirfarandi skjali: 16.03.30_ASN Information note underwear labelling_V00

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2016

Akstursíþróttasamband Íslands hélt ársþing sitt laugardaginn 12. mars 2016. Á þingið mættu kjörmenn frá 9 íþróttafélögum sem stunda akstursíþróttir. Tryggvi M Þórðarson var kjörinn formaður sambandsins. Helga Katrín Stefánsdóttir, Ragnar Róbertsson og Þórður Bragason sitja áfram í stjórn. Einar Gunnlaugsson, Jón Bjarni Jónsson og Sigurður Gunnar Sigurðsson buðu sig fram til tveggja ára og voru kjörin. Í varastjórn voru kjörin Jón Rúnar Rafnsson, Ari Jóhannesson […]

Lesa meira...