Verðlaunaafhending meistaratitla AKÍS 2015!

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem var haldið að kvöldi 31. október.   Í lokahófinu voru krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttamaður Ársins 2015 – Konur – Anna María Sighvatsdóttir Akstursíþróttamaður […]

Lesa meira...

Kosning – Akstursíþróttamaður Ársins 2015

Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Sjá nánar um tilnefningar: 2015 - Akstursíþróttamaður ársins - Tilnefningar Greiddu atkvæði!

Lesa meira...

Fundur um rallýreglur

Minnum á fundinn um rallýreglur á miðvikudaginn 21. okt klukkan 19:30 í fundarsal C í húsi ÍSÍ.  Hér er komin tillaga að reglum í GrX eindrif. http://akis.datalink.is/RallyGengiX.pdf að sjálfsögðu verða reglur fyrir 4x4 Non Turbo líka ræddar og e.t.v. fleira. kveðja, Keppnisráð í ralli

Lesa meira...

Lokahóf AKÍS 2015!

Kvartmíluklúbburinn heldur lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands þann 31. október 2015 Lokahófið mun fara fram í Framheimilinu, Safamýri 26, Reykjavík. Húsið opnar kl. 19:00 Borðhald hefst kl. 20:00   Matseðill: Forréttur Koníaksbætt humarsúpa með rjómatoppi Aðalréttir skornir á hlaðborði Grillkryddað lambalæri Smjör og hunangsgljáð kalkúnabringa   Meðlæti Madeira kremsósa Bearnaisesósa Ostagljáðir hvítlauks kartöflubátar Cumin sætkartöflur Rótar Kalkúnafylling […]

Lesa meira...

Vorrall að hausti

Dagskrá Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is 5. okt Dagskrá og tímamaster birt og skráning opnar. 11. okt Skráningu lýkur kl 22:00 12. okt Rásröð birt á www.bikr.is 15. okt Keppnisskoðun í Tékklandi Borgartúni 24 kl. 17:30 16. okt Keppendur mæti við upphaf fyrstu sérleiðar hálftíma fyrir ræsingu, leiðin verður ekin í halarófu eftir keppnisstjóra svo keppendur […]

Lesa meira...

Rally í 40 ár!

Fjöru­tíu ár eru liðin frá því að fyrsti rall­kapp­akst­ur var hald­inn á Íslandi og þess ætl­ar  Bif­reiðaíþrótta­klúbb­ur Reykja­vík­ur að minn­ast með rall­sýn­ingu sam­hliða ralli sem fram fer um helg­ina. Sýn­ing­in fer fram á Korpu­torgi en þar verður hægt að skoða ýmis keppni­s­tæki sem tek­ist hef­ur að varðveita á þess­um 40 árum sem og ýmsa af […]

Lesa meira...

Rednek bikarmótið í rallycross

Um helgina fór fram Rednek Bikarmótið í Rallycross á Akstursíþróttarsvæði AÍH við Krísuvíkurveg en 24 bílar kepptu í fjórum flokku og allir kepptu svo saman um Rednek Bikarinn sem er farand bikar til eins árs. Því miður reyndust veðurguðir ekki hliðhollir keppendum eða starfsmönnum því úrkomma var mikil báða dagana en það kom ekki í veg fyrir að […]

Lesa meira...

Tryggingar keppnistækja

Öll keppnistæki sem taka þátt í keppnum á vegum AKÍS þurfa að vera tryggð sérstaklega vegna tjóna á þriðja aðila. Misjafnt er hvernig þarf að ganga frá tryggingum eftir því hvort keppnistækið er skráð hjá Samgöngustofu eða óskráð (með fast númer frá AKÍS). Sjá nánar um tryggingar keppnistækja: Tryggingar óskráðra keppnistækja – tæki sem eru ekki […]

Lesa meira...

GoKart: Bikarmót 2015

Gunnlaugur Jónasson sigraði í þriðju bikarkeppni í Gókart og verð þar með bikarmeistari í Gókart 2015. Þessi keppni var þriðja og síðasta umferð í Bikarmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 1 löng keppni. Keppendur óku í 90 mínútur og var ræst með svokölluðu „Le mans“-starti […]

Lesa meira...