Sumarrall BÍKR 2015 - Dagskrá

Dagskrá 11.6 - Skráning opnar, skráningarform verður auglýst á www.bikr.is 18.6 - Tímamaster birtur 28.6 - Skráningu lýkur klukkan 22:00 Keppnisstjóri getur samþykkt skráningu að loknum skráningarfresti gegn 10.000 kr aukagreiðslu. 29.6 - Rásröð birt 2.7 kl. 18:00 - Keppnisskoðun hjá Tékklandi Borgartúni Reykjavík. Keppendur mæti að fyrstu sérleið þar sem fyrsti bíll þarf að […]

Lesa meira...

Dagskrá fyrir Aðalskoðunarrallý  5 – 6 júní 2015

17 maí  Dagskrá og tímatafla birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum. Brot á fyrrnefndum bönnum getur varðað brottvísun úr keppni   4 júní klukkan 18.00 Skoðun keppnisbíla Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ   4 júní  20.00 Leiðarskoðun um Nikkel,Keflavíkurhöfn,Helguvík og Ökugerði ( í fylgd keppnisstjórnar AÍFS)    5. Júní Mæting í Skoðun kl 14:00 við […]

Lesa meira...

Úrslit: Gókart 30. Maí 2015

Gókart keppni var haldin 30. Maí 2015 af Gókartdeild AÍH (GKA) Þessi keppni var fyrsta umferð í Íslandsmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“. Skráðir voru 7 keppendur í keppnina, og mættu 6 þeirra til leiks. Hinrik Wöhler sigraði allar umferðir þó nokkuð […]

Lesa meira...

Öryggisnámskeið AKÍS 2015

Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna. Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni. Staðsetning og tími: Miðvikudagur 10.6.2015 kl. 19:00-22:30 í C-Sal ÍSÍ Engjavegi 6 Rvk. Sunnudagur 14.6.2015 kl. 14:00-17:30 á Kaffi Krók Sauðárkróki     Takmarkaður fjöldi – svo vinsamlega skráið ykkur sem fyrst.

Lesa meira...

Aðalskoðunarrallý 5 – 6 júní 2015

Dagskrá fyrir Aðalskoðunarrallý 5 – 6 júní 2015 27 maí Dagskrá og tímatafla birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum. Brot á fyrrnefndum bönnum getur varðað brottvísun úr keppni 4 júní klukkan 18.00 Skoðun keppnisbíla Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ 4 júní 20.00 Leiðarskoðun um Nikkel,Keflavíkurhöfn,Helguvík og Ökugerði ( í fylgd keppnisstjórnar AÍFS) 5. Júní […]

Lesa meira...

Torfæra: Úrslit í Poulsen Torfærunni í Stapafelli 24. maí 2015

Úrslit urðu þessi: Sérútbúnir Snorri þór Árnason -  Kórdrengurinn                  2180 Valdimar Jón Sveinsson  - Crash hard                 1949 Sigurður Þór Jónsson - Katla Túrbo Tröll           1868 Tilþrifaverðlaun: Sigurður Þór Jónsson - Katla Túrbo Tröll fyrir Fyrstu braut. Götubílar Ívar Guðmundsson  - Kölski                                    […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramóts í drift

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramóts í drift fór fram Laugardaginn 23. maí. Keppnin tókst vel til og voru í heildina 15 keppendur skráðir til leiks sem er margföldun í keppendum sé miðað við síðastliðin ár, þurfti einn keppandi að draga sig úr keppni og voru því 14 keppendur mættir á laugardagsmorgun. Keppnin gekk frábærlega fyrir sig þrátt […]

Lesa meira...

Skráning hafin í fystu umferð í rally

Fyrsta umferð í rally fer fram á Reykjanesi 5.-6. júní 2015. Keppendur geta skráð sig hér: https://docs.google.com/forms/d/111yAa7DlhBbu5bKzG4baqtZfacl41V1yPNR1IaBzZ_8/viewform  

Lesa meira...

Fölsuð öryggisbelti!

Keppnisskoðun í einni keppni síðastliðinnar helgar leiddi í ljós að nýkeypt öryggisbelti voru svikin vara og með öllu óhæf til keppni. Beltin voru sögð uppfylla staðla FIA og voru rétt merkt í orði, en höfðu ekki nauðsynlegra þrívíddarmerkingu (holograph) FIA. Þau voru keypt gegnum AliExpress og merkt TRS. Við beinum athygli keppenda, öryggisfulltrúa, skoðunarmanna og […]

Lesa meira...