Torfærunámskeið

Kæru keppendur,aðstoðarmenn og starfsfólk keppna síðasta árs. Nú er komið að því að við skerpum á þekkingu okkar á Reglum í torfæru. Við í Torfæraráði ætlum að halda námskeið þann 22. Nóv n.k kl 15:00 á Café Catalinu í Hamraborg 11 í Kópavogi Á þessu námskeið munum við fara yfir nýjustu reglurnar, hvaða breytingar eru […]

Lesa meira...

Afsláttur af hótelgistingu í Evrópu

Félagar í AKÍS geta nú nýtt sér samning FIA við IHG hótelakeðju þar á meðal Intercontinental, Crown Plaza, Indigo, Holiday Inn og Staybridge. Nánar um tilboðið hér að neðan. --- Following the launch of the partnership with the InterContinental Hotels Group during the FIA Sport Conference Week held in Munich on June 2014, please find […]

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður Ársins 2014

Á Lokahófi Akstursíþróttamanna sem haldið var á Sjallanum Akureyri um helgina voru kynntir Akstursíþróttamenn ársins 2014. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina, netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl. Akstursíþróttamaður Ársins 2014 - Konur - Ásta Sigurðardóttir Akstursíþróttamaður Ársins 2014 - Karlar - Baldur Haraldsson   Hér eru meiri upplýsingar um árangur þessara […]

Lesa meira...

Hádegisfyrirlestur 5. nóv - leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum

Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður í brennidepli. Þátttakan er ókeypis og öllum heimil. Skráning fer […]

Lesa meira...

Íslandsmeistarar í akstursíþróttum 2014

Akstursíþróttamenn ársins 2014 verða tilkynntir á lokahófi Akstursíþrótta sem fram fer að kvöldi 1. nóvember. Formannafundur AKÍS hefur valið Akstursíþróttamenn ársins 2014. Einn karl og eina konu sem verður kynnt á lokahófi akstursíþróttamanna í kvöld. Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Sjallanum á Akureyri. Í lokahófinu verða krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Verðlaunaafhending Íslandsmeistara […]

Lesa meira...

Öryggisnámskeið AKÍS!

Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna. Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni. Takmarkaður fjöldi Vinsamlega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á: asisport@isisport.is Staðsetning og tími 30.10.2014 kl. 17:30-22:00 í félagsheimili KK Hafnarfirði 31.10.2014 kl. 17:30-22:00 í félagsheimili BA Akureyri Kennarar Tryggvi M. […]

Lesa meira...

Autosport mótið í Rallycrossi

Um helgina er ein skemmtilegasta keppnin í rallycross sem haldin verður af Rallycrossdeild AÍH. mikil spenna og eftirvænting er fyrir þessari keppni en hún er haldin 18 október á Akstursíþróttarsvæði AÍH í Kaphelluhrauni í Hafnarfirði. Keppt verður í 5 flokkum. Mun AÍH endurvekja 2wd krónu flokkinn sem hefur ekki verið keppt í í 3 ár. […]

Lesa meira...

Lokahóf og verðlaunaafhending Íslandsmeistara 2014

Post by Bílaklúbbur Akureyrar. Lokahóf og verðlaunaafhending Íslandsmeistara Akstursíþróttasambands Íslands AKÍS fer fram í Sjallanum Akureyri þann 1. Nóvember 2014. Hér er dagskrá og miðasala á lokahófið. https://docs.google.com/forms/d/1y-sFJX6Y6HsOkntwdzdfM8_ATNJxk4CL2mQpHDOcuiA/edit

Lesa meira...

Kosning - Akstursíþróttamaður Ársins 2014 -

Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Netkosningu lýkur tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS og tveir komast áfram af hvoru kyni.   Taktu þátt!    

Lesa meira...