Hvað er andlegur styrkur?

Miðvikudaginn 11. júní kl.12:00-13:30 mun Dr. Robert S. Weinberg prófessor í íþróttasálfræði flytja fyrirlestur í Lögbergi stofu 101 í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið Hvað er andlegur styrkur og hvernig er hægt að auka hann? (Mental Toughness: What is it and how can it be built?). Weinberg er einn virtasti vísindamaður heims á sviði íþróttasálfræði […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð íslandsmeistarmóts í Gokart

Úrslitin úr fyrstu umferð íslandsmeistarmóts í gokart:1 sæti Ragnar Skúlason              28 stig2 sæti Gunnlaugur Jónasson          26 stig3 sæti Ásgeir Elvarsson             18 stig4 sæti Eyþór Guðnason               14 stig5 sæti Daði Freyr Brynjólfsson      13 stig6 sæti Bragi Þórðarson              0 stig (kláraði ekki 70%) Staðan í íslandsmótinu er hér.

Lesa meira...

Úrslit út Poulsen Torfæru AÍFS

Götubílar 1 Ívar Guðmundsson Kölski 1597 2 Steingrímur Bjarnason Strumpurinn 1270 3 Sævar Már Gunnarsson Bruce Willys 1239 4 Eðvald Orri Guðmundsson Pjakkurinn 1090 Sérútbúnir götubílar 1  Jón vilberg Gunnarsson 1253 2 Sigfús Gunnar Benediktsson 713 3 Aron Ingi Svansson 360 Sérútbúnir 1 Elmar Jón Guðmundsson Heimasætan 1331 2 Valdimar Jón Sveinsson Crash Hard 1297 […]

Lesa meira...

Shell Bíladagar á Akureyri

Dagskrá og kynningarveggspjald fyrir Shell bíladagana 13-17 júní. Megið endilega áfram láta alla vita af þessu!  

Lesa meira...

Drift: Fyrsta umferð í Íslandsmeistaramóti 2014

Laugardaginn 24. Maí var fyrsta umferð íslandsmótsins í Drift haldin í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. 12 keppendur voru skráðir til leiks og mættu allir klárir í slaginn og þreyttu spennandi baráttu þó veðrið hafi ekki alveg til friðs, en keppnin gekk samt sem áður ótrúlega vel. Mikill fjöldi áhorfenda lét sjá sig og létu veðrið ekki […]

Lesa meira...

Vorrall BÍKR

Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu í ralli fer farm um helgina. Eknar verða leiðirnar um Djúpavatn og Hvaleyrarvatn. Það er ekki oft sem 3 Íslandsmeistarar mætast í keppni, en sú er raunin um helgina og ljóst að margir ætla sér sigur. Ríkjandi meistarar, Henning Ólafsson og Árni Gunnlaugsson mæta á sama Subaru og í fyrra en […]

Lesa meira...

Íslandsmeistaramót í Drifti byrjar

Fyrsta umferð íslandsmótsins í Drift verður haldin laugardaginn 24. Maí. Drift deild AÍH heldur keppnina og verður hún keyrð á Akstursbraut AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. (gamla rallýkrossbrautin) 12 keppendur hafa skráð sig og þetta stefnir í æsispennandi keppni. Dagskrá: Kl. 13:00 hefst undankeppni Kl. 14:00 hefst svo útsláttarkeppnin sjálf. Frítt er inn á viðburðinn […]

Lesa meira...

Poulsen torfæra í Jósepsdal 25 Maí kl 13:00

Á sunnudaginn kemur verður önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru haldin í Jósepsdal. . Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem heldur keppnina, en helmingur ágóðans af keppninni mun renna beint til styrkarfélags krabbameinssjúkra barna en þetta er í þriðja skiptið sem að AÍFS hefur þennan háttinn á. Keppnin hefst kl. 13.00 og verður sem fyrr segir í […]

Lesa meira...