FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024.

Ert þú framtíðarleiðtogi í Akstursíþróttum? FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024. Leitað er eftir umsóknum ungs fólks á aldrinum 25-35 ára til þess að taka þátt í yfirgripsmiklu námskeiði sem að meðal annars gefur þáttakendum tækifæri til að: Kynnast starfsemi FIA Hitta sérfræðinga FIA og kynnast verkefnum þeirra. Mynda tengslanet meðal […]

Lesa meira...

Þjálfaramenntun í fjarnámi - Sumarönn 2024

Sumarfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 10. júní nk. og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ.  Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Hér má finna allar upplýsingar. […]

Lesa meira...

Valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins

Hefur þú áhuga akstursíþróttum  eða veist um aðila sem vill starfa í valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins 2024. Við hjá Akstursíþróttasambandinu erum að leita af aðilum sem hefur áhuga á akstursíþróttum sem og fylgjast grannt með akstursíþróttum. Í nefndinni munu sitja fimm aðilar sem verða skipaðri vegna vals á akstursíþróttafólki ársins 2024. Hér má […]

Lesa meira...

Drift og Torfæra um helgina

Viðburðir helgarinnar verða tveir báðir á höfuðborgarsvæðinu. Hvetjum ykkur að kíkja á þessa flottu viðburði sem verða um helgina. Fyrsta umferðin í Drift fer fram hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Keppni hefst kl 12:00 https://www.facebook.com/events/3732987107023080?ref=newsfeed Önnur umferð Íslandsmótsins í Torfæru sem fer fram í Álfhellu hjá Kvartmíluklúbbunum sem er í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar. Keppni hefst kl […]

Lesa meira...

Afreksbúðir ÍSÍ - Fyrirlestur

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 - 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi.   Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ, mun fjalla um hvernig maður verður bestur í heimi. Vésteinn hefur fjórum sinnum farið sem keppandi […]

Lesa meira...

Námskeið öryggisfulltrúar

Opnað hefur verið á skráningu á Öryggisfulltrúanámskeið AKÍS 2024. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt að starfa sem öryggisfulltrúi á keppnum. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og rætt um það. Þannig getur hver sem er "setið" námskeiðið hvenær […]

Lesa meira...

Námskeið - AKUREYRI

Dómnefndar og keppnisstjóranámskeið AKÍs verður haldið sunnudaginn 28 apríl á Akureyri. Hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að starfa í dómnefnd eða vera keppnisstjóri á akstursíþróttaviðburðum að mæta. Námskeiðið fer fram í Bílaklúbbi Akureyrar og hefst kl 13:00. Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér á þessum link

Lesa meira...

Kynningarfundur keppenda - AKUREYRI

Í tilefni af því að nú er nýtt keppnistímabil að hefjast boðar AKÍS til fundar fyrir keppendur og aðra áhugasama þar sem þær reglur sem gilda um akstursíþróttir verða kynntar. Fundargestum gefst einnig færi á að koma ábendingum á framfæri eða leggja spurningar fyrir fulltrúa sambandsins sem munu leitast við að svara þeim eftir bestu […]

Lesa meira...

Andlát - Gunnlaugur Rögnvaldsson

Gunn­laug­ur Rögn­valds­son, blaðamaður og ljós­mynd­ari, lést 9. apríl síðastliðinn, á 63. ald­ursári.  Gunnlaugar var mikill áhugamaður um akstur og íþróttir tengdar þeim en hann keppti í rallakstri og torfæru á bæði á Íslandi og erlendis. Þekktastur er hann þó fyrir að vera brautryðjandi í íþróttaumfjöllun um akstursíþróttir á Íslandi og þá sérstaklega Formúlu eitt. Gunnlaugur […]

Lesa meira...