Tryggingaviðaukar

Þegar skráð ökutæki fer út fyrir ramma umferðarlaga þarf sérstakan viðauka fyrir æfingar og keppni eins og kemur fram í verklagsreglum lögreglu. Í Reglugerð um akstursíþróttir nr. 507/2007 segir: "Ökutæki sem taka þátt í aksturskeppni skulu ábyrgðartryggð sérstaklega vegna þeirrar áhættu sem í keppni felst." Þarna er verið að vísa í svokallaðan "tryggingaviðauka". Öll skráð […]

Lesa meira...

Úrslit úr Aðalskoðunarrallinu

Aðalskoðunarrallið fór fram á föstudag 7. júní og laugardag 8. júní 2013. Úrslit urðu sem hér segir:

Lesa meira...

Greinargerð vegna slyss 15. júní 2012

Það óhapp átti sér stað á Driftkeppni Bílaklúbbs Akureyrar, að einn keppandi missti stjórn á bíl sínum og ók út úr beygju og á netgirðingu, en bak við girðinguna var fjöldi áhorfenda. Skv. lögregluskýrslu urðu 7 manns fyrir bílnum og girðingunni, þar af voru tveir fluttir með sjúrkrabíl á slysadeild. Meiðsl þeirra voru sem betur fer minniháttar, sem […]

Lesa meira...

GoKart: Keppni í Svíþjóð

Kristianstad Karting Club býður nú keppendum að skrá sig í Norður-Evrópu Meistaramót og Norður-Evrópu Meistaramót ungmenna í GoKart. Keppt verður í flokkum KF2, KF3 og KZ2. Mótið fer fram á Åsum Ring, Kristianstad, Svíðþjóð 1.-4. Ágúst 2013. Sjá nánar hér: NEZCHAMPS2013

Lesa meira...

GoKart: Úrslit úr fyrstu umferð íslandsmótsins

TÍMATAKA 1.6.2013 SÆTI BÍLL NAFN BESTI TÍMI 1 1 GUÐMUNGUR INGI 37,237 2 39 STEINN 37,418 3 8 HINRIK 37,633 4 77 JÚLÍUS 37,781 5 41 SIGMAR 38,887 6 23 ÖRN 40,043 7 8 ÁSGEIR 40,268 8 18 VICTOR 40,545 9 93 SINDRI 40,876 10 54 GUNNLAUGUR 40,883 HÍT 1 SÆTI BÍLL NAFN BESTI TÍMI […]

Lesa meira...

Úrslit úr fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu

Fyrsta umferð íslandsmótsinsí kvartmílu 2013 fór fram 2. júní 2013 í ágætis veðri. Mikið var um góða tíma og féllu íslandsmet í flestum flokkum. Áhorfendur fjölmenntu á svæðið og var góð stemming í keppninni Úrslit voru á þennan veg. Bílar OF 1. Grétar Franksson 2. Leifur Rósenberg MC 1. Auðunn Jónsson 2. Björn Gíslasson TD […]

Lesa meira...

Kvartmíla á sunnudaginn

Á Sunnudaginn fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu. 31 tæki eru skráð til leiks og búist er við hörku keppni. Keppnin fer fram á kvartmílubrautinni í Hafnarfirði og hefjast tímatökur kl 12:10 og keppnin sjálf kl 14:00. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 1000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri Allar nánar upplýsingar má […]

Lesa meira...

Mótorsport á RÚV í sumar

Mótorsport á RÚV from Íslenskt Mótorsport on Vimeo. Það verða fleiri hestöfl og meiri hraði á RÚV í sumar þegar þeir taka að sýna frá Íslenskum akstursíþróttum.

Lesa meira...

Torfæra: Úrslit úr stórskemmtilegri keppni

Úrslit eru nú ljós í torfærunni sem haldin var 26. maí 2013 í Bolöldum (Jósepsdal) Ekki munaði miklu á efstu keppendum í sérútbúna flokknum en að lokum var það Snorri Þór Árnasson sem bar sigur út býtum.  Snorri keppir fyrir Torfæruklúbb Suðurlands. Í götubíla flokk var það AÍFS maðurinn Jón Vilberg Gunnarsson sem sigraði nokkuð […]

Lesa meira...