Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands 2013

Akstursíþróttasamband Íslands boðar til ársþings sambandsins 16. mars n.k. kl.13:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, C-sal. Rétt til setu á þinginu eiga þeir fulltrúar frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið. Fulltrúafjöldi hvers félags fer eftir tölu útgefinna keppnisskírteina sem hér segir: 0 til og með 25: Einn fulltrúi 26 til og með 50: […]

Lesa meira...

Nýtt keppnistímabil að hefjast

Umsókn um umsögn fyrir akstursíþróttakeppni Nú fara fyrstu mót að hefjast og tími til kominn fyrir keppnishaldara að huga að undirbúningi. Keppnisskírteini, umsagnir og úttektir eru nú fyrirfram greidd. Umsókn um akstursíþróttakeppni Keppnisskírteini Nú er hægt að sækja um keppnisskírteini á vef Akstursíþróttanefndarinnar. Sækja um...

Lesa meira...

Akstursíþróttasamband Íslands stofnað

Stofnþing Akstursíþróttasambands Íslands var haldið 20. Desember 2012. Þar var kosin stjórn sambandsins og samþykkt lög þess. Á vormánuðum 2008 setti ÍSÍ á stofn nefnd um akstursíþróttir. Nefndin var sett á laggirnar í nánu samstarfi við aðildarfélög ÍSÍ og Landssamband íslenskra akstursfélaga (LÍA) og starfaði undir vinnuheitinu „Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA". Markmið nefndarinnar var að vinna að […]

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður ársins 2012 - Kjör

Hilmar Bragi Þráinsson var kjörinn Akstursíþróttamaður ársins hjá Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ tilkynnti valið og afhenti Hilmari verðlaunabikar af þessu tilefni. Verðlaunaafhendingin fór fram á laugardaginn í Officeraklúbbnum í Keflavík á lokahófi akstursíþrótta. Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn (sjá viðhengi) Hilmar Bragi Þráinsson hefur verið mjög virkur íþróttamaður í mótorsporti í mörg ár og hefur […]

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður ársins 2012 - Tilnefningar

Akstursíþróttamaður ársins 2012 verður tilkynntur á lokahófi Akstursíþrótta þann 3ja Nóvember. Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA hefur tilnefnt sex ökumenn sem koma til greina sem akstursíþróttamaður ársins. Ólafur Bragi Jónsson - Torfæra START Jón Vilberg Gunnarsson - Torfæra BA Hilmar Bragi Þráinsson - Rallý AÍH Guðmundur Ingi Arnarson - Go Kart AÍH Grétar Óli Ingþórsson - Sandspyrna, Götuspyrna […]

Lesa meira...

Lokahóf akstursíþróttafólks 3ja Nóvember

Lokahóf ASÍ er í höndum AÍFS þetta árið og verður hófið haldið að hætti suðurnesjamanna í Officeraklúbbnum á Ásbrú (gamli kanavöllur) Húsið opnar kl. 19 með fordrykk og eftir krýningu íslandsmeistara í Rallý, Torfæru, Go-Kart, RallyCross, Kvartmílu, Götuspyrnu, Sandspyrnu og Drifti mun hljómsveitin Græna Paddan leika fyrir dansi fram á nótt.

Lesa meira...

Námskeið fyrir keppnisstjóra og skoðunarmenn

Dagana 6. og 7. júní verða haldin námskeið fyrir keppnisstjóra og skoðunarmenn. Miðvikudaginn 6. í Reykjavík í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg og fimmtudaginn 7. júní á Akureyri í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Námskeiðin hefjast bæði kl. 19:30 og á að vera lokið fyrir kl. 22:00 Farið verður yfir helstu þætti hvors fyrir sig og einnig hvernig […]

Lesa meira...

Keppni Ökutækja

Reglugerð 507/2007 skilgreinir umhverfi akstursíþrótta á Íslandi. Öllum sem standa fyrir og skipuleggja slíkar keppnir ber að fara eftir þessari reglugerð. Nokkur dæmi um akstursíþróttir má nefna: rally, kvartmíla, gokart, góðakstur, torfæra, ökuleikni, sparakstur, nákvæmnisakstur (dráttarvéla) og fleira. Samkvæmt reglugerðinni þarf opinbert leyfi til að halda slíka keppni og aðeins aðildarfélögum innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er […]

Lesa meira...

Starfsmaður ráðinn

Á fundi Akstursíþróttanefndar þann 23. apríl 2012 var Þrándur Arnþórsson ráðinn starfsmaður nefndarinnar. Hann hefur komið að akstursíþróttum í gengum tíðina á ýmsan máta, m.a. með umfjöllun á vefnum 4x4 Off Roads Almenna tölvupóstfangið hans er asisport@isisport.is. Nánari upplýsingar um opnunartíma verður að finna hér að þessu vefsvæði. Um leið og stjórn Akstursíþróttanefndar óskar honum alls […]

Lesa meira...